Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Blaðsíða 19

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Blaðsíða 19
Vietnam-manna, þar til þjóðarat- kvæðagreiðslan hefði farið fram. En á meðan áttu að fara fram samningar um alþjóðlega stöðu Indókína (inn- an Franska ríkjasambandsins). Ekki var blekið fyrr þornað á samningum Frakka og Vietnam- manna en æðstu hershöfðingjar Frakka í nýlendunni gáfu út fyrir- mæli sem höfðu þann óvefengjanlega tilgang að brjóta á bak aftur alla andstöðu Vietnams, tryggja að fullu hernaðarleg og stjórnmálaleg völd Frakka á nýjan leik og grafa gersam- lega undan samkomulaginu um „frjálst ríki“. Samkvæmt þessum fyr- irmælum áttu þær frönsku hersveitir sem tóku við af Kínverjum að undir- búa og framkvæma „áætlanir ... til þess að breyta hreinum hernaðarað- gerðum í valdatöku“. Jafnframt átti leynilögreglan að koma upp sveitum sérfræðinga í því skyni að hafa upp á „öllum forustumönnum“ hinna ýmsu flokka í ríkisstjórninni og búa sig undir „að gera þessa forustumenn óvirka í kyrrþey þegar er herstjórnin telur það hagkvæmt . ..“. Þannig voru viðhorf þeirra manna sem leiddu ófarnaðinn yfir Frakka í Indókína. Sumir þeirra luku ferli sín- um í örvæntingaræði 1962 sem for- ustumenn leynihers er hafði það göf- uga hlutverk að „gera óvirka í kyrr- þey“ ekki aðeins óvopnaða innborna menn heldur franskar húsmæður með börn í fangi — sem myrtar voru á Stríð og jriður í Vietnam götum Alsírs og Órans. Nazistar voru víðar en í Þýzkalandi. Frönskum hersveitum var hleypt á friðsamlegan hátt inn í norðurhluta landsins, en vopnaviðskiptum í suð- urhlutanum slotaði aldrei. í maí ’46, daginn eftir að Ho Chi Minh og sendinefnd Vietnams fóru til Parísar til þess að semja um fyrirkomulag á kosningum og samskiptum innan bandalagsins, lýstu Frakkar í Saigon yfir myndun sérstakrar ríkisstjórnar í suðurhlutanum. í ágúst kölluðu Frakkar saman „ráðstefnu ríkjasam- bandsins“ með völdum fulltrúum sem engin tengsl höfðu við hið „frjálsa ríki“ og komu á laggirnar leppstjórn fyrir landið allt. I Haiphong tók franski herinn í sínar hendur hafnir og tollamál án nokkurra samninga. Víða kom til átaka þegar Frakkar „komu á reglu“ með handtökum, valdráni á einstökum stöðum og með því að afvopna lögreglu heimamanna. Þrátt fyrir samninga þá sem Ho Chi Minh undirritaði í París og mæltu fyrir um vopnahlé og tryggðu Vietnam-mönnum „mannréttindi“, var egnt til átaka sem hvarvetna voru notuð sem átylla fyrir handtökum og enn frekari hernaðaraðgerðum Frakka. Takmörkun frönsku herjanna við 15.000 manns var fljótlega að engu höfð; sveitir úr flugher, flota og landher urðu fljótt tvöfalt og þre- falt fjölmennari. í desember tóku Frakkar Haiphong, sem var friðuð 21 TMM 321
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.