Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Side 24

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Side 24
Tímarit Máls og menningar land allt, þegar er frönsku hersveit- irnar væru farnar. í fyrsta áfanga skyldu Frakkar safnast saman fyrir sunnan sautjánda breiddarbaug, en eftirláta herjum Viet Minh allt svæð- ið fyrir norðan. Fyrir 1956 skyldu þeir einnig að fullu horfnir úr suður- hlutanum. Ýmsar hersveitir heima- manna (sem skipulagðar höfðu verið af Frökkum og stjórn Bao Dai í suð- urhlutanum) skyldu sinna löggæzlu í þeim landshluta þar til allsherjar kosningar hefðu farið fram. Kosn- ingafyrirkomulagið skyldi ákveðið 1955 með samningum milli stjórnar Bao Dai og Alþýðulýðveldisins Viet- nams. Atkvæði skyldu greidd ekki síðar en í júlí 1956. Þá átti að kjósa stjórn fyrir Vietnam allt til þess að fullkomna sameininguna. Fyrir þá Vietnam-menn sem vildu sameiningu voru tvær meiriháttar veilur í Genfarsáttmálanum. í fyrsta lagi hafði enginn utanaðkomandi að- ili vald til að tryggja það að staðið væri við ákvæðin. Frakkar, sem að lokum höfðu afhent sjálfstæðu Viet- nam öll völd, höfðu engin tök þar framar. Þeir höfðu aðeins eins og Rússland, Kína, Bretland og aðrir samningsaðilar skuldbundið sig til þess að hafa engin afskipti af innan- rikismálum Vietnams. í öðru lagi gaf sú ákvörðun að kosningar skyldu verða 1956 forréttindaaðilum sem andvígir voru sameiningu og tengdir voru stjórn Bao Dai tíma til að leggja á ráðin á nýjan leik, fara fram á bandaríska hernaðaraðstoð og neita að taka þátt í kosningum. Ho Chi Minh var þekktur af öllum og fylgi hans var yfirgnæfandi. Sem góður stjórnmálamaður hafði Ho dregið úr því hlutverki sínu að veita kommúnistaflokknum forustu. Hann hafði nafnbótina forseti lýðveldisins, en aðrir voru til skiptis aðalritarar flokksins. Af honum fór hvarvetna það orð að hann væri fyrst og fremst þjóðlegur föðurlandsvinur en í öðru lagi flokksmaður. Hann var Georg Washington vinstrimanna. Svo sann- færðir voru Viet Minh menn um þetta að þeir voru reiðubúnir til að skiptast á eftirlitsmönnum með kosn- ingunum milli norðurhlutans og suð- urhlutans og taka við erlendum gæzlu- mönnum. Mendes-France gerði sér ljóst að einnig í heiðarlegum og vel skipulögðum kosningum myndi AI- þýðulýðveldið Vietnam fá úrslita- völd. Vietnam var ekki Austur-Þýzka- land. En Mendes-France átti ekki annars kost en fallast á samkomulagið; ráð- herradómur hans var undir því kom- inn að hann semdi frið. Eftir að Dulles hafði mistekizt að koma í veg fyrir það sem hann taldi svik hafði hann í fyrstu hunzað ráðstefnuna — þar sem liann sneri baki í Sjó Enlæ þegar hann rétti honum höndina. En Vietnam, Rússland og Kína neituðu að fallast á samkomulag sem gæfi 326
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.