Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Side 31

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Side 31
standið enn“, segir Devillers. „Að- ferðirnar voru yfirleitt alltaf þær sömu: fyrst komu kærur, þá voru þorp umkringd, framkvæmd innrás og leit, grunsamlegt fólk handtekið, rænt og ruplað, yfirheyrslur stund- um fjörgaðar með pyndingum (einn- ig á saklausu fólki), brottflutningar, og „endurskipulagning“ á héraðsbú- um þar sem menn voru grunaðir um samskipti við uppreisnarmenn o. s. frv.“. Mörg þorp voru brennd til grunna og í rústunum voru hrannir af sviðnum líkum. Þúsundir fjöl- skyldna voru tættar í sundur og tor- tryggilegir menn fluttir með valdi í fangabúðir. Það voru hvorki Norður-Vietnam né kommúnistar í suðurhlutanum sem mögnuðu að lokum uppreisn um ger- vallar sveitir landsins, heldur Ngo Dinh Diem sjálfur. Árið 1957, áður en Diem hóf kúg- un sína og hefndarverk i sveitum, hafði stjórn hans farið með lögreglu- vald og getað innheimt skatta í því sem næst þremur fjórðu allra þorpa. 1962 hafði hann misst stjórn á svo til öllu landinu nema Saigon, helztu sveitamiðstöðvum og borgum og að- alsamgönguleiðum. Samt hafði her hans ferfaldazt á þessum árum. Auk þess sem Bandaríkin höfðu lagt til fjármagn sem var óðum að nálgast þrjá miljarða dollara, höfðu þau nú flutt 10.000 manna úr landher og flugher til Suður-Vietnams til þess að StríS og friSur í Vietnam aðstoða við þjálfun og hernaðarað- gerðir sveita Diems. Talið var þá, að 1963 myndi Diem verða að beita 350.000 manna gegn einum 25.000 vopnuðum skæruliðum — „sem hafa engar loftvarnabyssur, enga herbíla, enga jeppa, enga sérfræðinga og að- eins helztu fótgönguliðsvopn“. Meg- inhluti hinna síðasttöldu var, eins og venjulega í skæruhernaði, kominn frá stjórnarliðinu. Síðan 1960hafaskæruliðarnirkom- ið upp „Þjóðfrelsisher“ með heildar- stjórn sem er hluti af „Þj óðfylkingu“ og ræður yíir mörgum vel vörðum herbækistöðvum og héruðum sem lúta skæruliðastjórn. Flestir meðlim- ir „Fylkingarinnar“ eru þjóðernis- sinnar og ekki (enn) kommúnistar. Neðanjarðarstarfsemin er mjög víð- tæk. Ýmsir flokkar og hópar í borg- unum styðja hana. Háttsettir menn í hernum hafa samúð með henni. Stefna hennar er ekki kommúnistísk, heldur horgaraleg, lýðræðisleg og þjóðernisleg. Hún krefst þess að bændur fái jarðnæði, þjóðernis- minnihlutar og trúflokkar fái sjálfs- ákvörðunarrétt og að tryggð verði mannréttindi. Hún hefur skuldbund- ið sig til að „sameina landið smátt og smátt með friðsamlegum aðferð- um og samkvæmt samningum beggja landshluta“ og taka þegar í stað upp samvinnu á sviði efnahagsmála, menntamála og póstmála. Það var sérstakt vandamál banda- 333
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.