Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Blaðsíða 32

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Blaðsíða 32
Tímarit Máls og menningar rísku herjanna að hvergi rákust þeir á „ofbeldismenn kínverskra komm- únista“, eins og þeir höfðu búizt við. í staðinn lentu þeir í því að elta uppi (stundum með aðstoð úlfhunda sem fluttir höfðu verið frá Þýzka- landi) og taka þátt í að lífláta inn- borna Suður-Vietnam-menn. Hvernig mátti það vera? Ollum þessum fjár- munum og valdi og stórvirku tækj- um og öllum þessum harðsnúnu og vel þjálfuðu stríðsmönnum var nú beitt gegn berfættum, smávöxnum, grindhoruðum, ormaveikum bændum og börnum þeirra (með magann þan- inn af næringarskorti), fólki sem barðist ekki í einkennisbúningum heldur tötrum, og ekki í skriðdrek- um heldur í skjóli bak við tré á hrís- grjónaökrunum sínum, hæðunum sín- um, í frumskógunum sínum og fenj- unum sínum? Hvernig mátti það vera að bandarísku frelsararnir virt- ust í engu frábrugðnir frönsku heims- valdasinnunum sem áður voru í land- inu? Eða að hinir einkennisklæddu herir Diems — vellaunaðir, velnærð- ir og fegnir að hafa starf og riffil til að selja ef í nauðir ræki — virtust í engu frábrugðnir leppherjum fyrri tíma? Þessar aðstæður höfðu engan veg- inn góð áhrif á baráttuþrek Banda- ríkjamanna. Bandarískir hermenn eru engir heimskingjar og þeir gerðu sér fljótlega ljóst hvað var á seyði. Bandaríkjamenn vilja ekki aðeins vera vel þokkaðir heldur vinsælir — einkanlega meðal fólks sem þeir hafa tekið að sér að frelsa. Þeir komust fljótlega að raun um það, að ekki var öll bandaríska aðstoðin notuð í vopn til þess að berjast við Viet- cong.1 Hún fór einnig í nýja bíla og benzín handa þeim, ísskápa, frysta, loftræstikerfi, mat, lyf, verkfæri og marga aðra hluti sem þarflegir eru á sínum stað. Öllum þessum vamingi var úthlutað af Ngo Dinh Diem for- seta og áhangendum hans til þess að komast hjá spillingu. Af einhverjum ástæðum lenti varningurinn ekki hjá andkommúnistískum bændum heldur hjá hershöfðingjum eða embættis- mönnum — og var síðan, ó vei, stundum seldur aftur á ævintýralegu verði. Bandaríkjamenn lögðu til mikið fé. Skortur á nauðsynjum magnaðist; húsaleiga og verðlag hækkaði upp úr öllu valdi; verðbólgan hélt innreið sína. Bandarískir liðsforingjar, sem rúnir höfðu verið inn að skyrtunni, báru fram kvartanir og skipulögðu viðskiptabann á innlenda og erlenda húsnæðismiðlara sem heimtuðu meira en 350 dollara (15.000 kr.) á mánuði fyrir tveggja og þriggja her- bergja hús. Bóndi kemst þar ekki 1 Þetta orS var upphaflega fúkyrði um elztu þátttakendurna í frelsisbaráttunni gegn Frökkum og Japönum en er nú á vesturlöndum notað sem heiti á „Þjóð- fylkingunni“. 334
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.