Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Síða 33

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Síða 33
yfir 350 dollara á tíu árum, og ekki einn Vietnam-búi af þúsund á þvílíkt hús. En þeir sem áttu slík hús studdu Diem og baráttuna gegn yfirgangs- mönnum kínverskra kommúnista. Sömuleiðis kaupmennirnir, þótt Diem megi eiga það að hann hefur reynt að stöðva ópíumsmygl frá Laos og Thailandi — þar sem lögreglan hafði lengi fært sér í nyt útflutningseinka- sölu. Hvar var her Ho Chi Minhs? Sveit- ir frá Norður-Vietnam hafa aldrei farið yfir vopnahlésmörkin, sem eru friðlýst og undir nákvæmu lögreglu- eftirliti, til þess að aðstoða skæru- liða í suðurhlutanum. En eftir 1962 hafa minni háttar vopnasendingar verið fluttar yfir markalínuna í vax- andi mæli. Augljóst er að ef her Norður-Vietnams, sem nú er mjög öflugur, héldi suður á bóginn með nýtízkulegar vígvélar sínar og hefði stuðning af lofther, gætu 10.000 land- gönguliðar og nokkrar þyrlur ekki komið í veg fyrir að sagan frá Dien Bien Phu endurtæki sig á skömmum tíma. Eftir hverju eru norðanmenn að bíða? Þótt furðulegt megi virðast hefðu þeir alþjóðalög sín megin; það voru sunnanmenn sem höfðu að engu einu samningana sem hlotið hafa al- þj óðlega viðurkenningu. Hvaða samningsaðili gæti fordæmt norðan- menn fyrir að refsa löghrjótunum? Ef slíkt gerðist hefðu Bandaríkin enga löglega átyllu til ihlutunar. Þau Stríð og friður í Vietnam fengju ekki stuðning frá neinum bandamanni sínum í NATO — allra sízt Frakklandi — og myndu ekki einu sinni fá samþykki aðildarríkj- anna í SEATO. Hvers vegna hafði Norður-Viet- nam ekki skorizt í leikinn? Eftir að Bandaríkin höfðu tekið að hlutast til um mál í Suður-Vietnam og brot- ið samkomulagið um kosningar 1956, hætti alþjóðanefndin (Pólland, Kan- ada og Indland) störfum. Kína og Rússland láta nú Norður-Vietnam í té hernaðaraðstoð opinskátt. En gagnstætt því sem ýmsir vesturlanda- menn ímynda sér hafa herir kín- verskra eða sovézkra kommúnista hvorki hertekið Norður-Vietnam né Laos. En Rússland og Kína veita Norður-Vietnam víðtæka efnahags- og tækniaðstoð og í hópi 1.500 er- lendra tæknifræðinga eru herfræð- ingar frá báðum löndum. Kína og Rússland hafa næsta hliðstæð áhrif á vietnamska flokkinn og skoðanir beggja eru boðaðar af aðilum innan hans. En Ho Chi Minh leggur áherzlu á að halda sjálfstæði sínu. í upphafi hafði Ho greinilega hug á því að styrkja jafnvægisaðstöðu sína með því að hafa efnahagsleg, menningarleg og stjórnarfarsleg tengsl við Bandaríkin og Sameinuðu þjóðirnar. Þá hefði hann fengið að- stöðu í báðum herbúðum sem hefði komið honum að gagni í samningum innan samtaka kommúnista og einn- 335
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.