Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Qupperneq 47

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Qupperneq 47
Meleyjarþáttur skipum frá Kíos og tveimur lesbeyskum; en í liði þeirra voru tólf hundruð riddarar þungvopnaðir, þrj ú hundruð bogmenn á fæti, en tuttugu ríðandi, og fimmtán hundruÖ riddarar bandamanna og eylendinga. Meleyingar voru lak- verskir að ætt, enda vildu þeir ekki lúta Aþenumönnum svo sem aðrir eylend- ingar, en sátu hjá í ófriðnum fyrsta kastið og veittu hvorugum. En þegar Aþenumenn reyndu að kúga þá til hlýðni og herjuðu á landið, hófu þeir ófrið dullaust. Nú koma Aþenumenn til eyjarinnar svo búnir sem fyrr segir, og slá land- tjöldum. Þeir Kleomedes Lýkomedesson og Teisías Teisímakosson voru fyrir liðinu, og gerðu þeir sendiboða á fund Meleyinga með friðarboð áður en þeir herjuðu á landið. En Meleyingar leiddu þá ekki á þjóðfund, en buðu þeim að tala á öldungasamkomu og segja erindi sitt. Og því næst hófu Aþenu- menn máls og mæltu á þessa leið: Með því að þér bannið oss að flytja mál vort við alþýðuna á þjóðfundi, og óttizt að vér munum leiða hana afvega er hún heyrir vildarboÖ vor og ein- sæjar röksemdir tálmalaust, en það er í augum uppi að fyrir þá sök buðuð þér oss að tala á öldungasamkomu, — þá er nú hér óhætt um yður þar sem þér sitjið. Vér heimtum eigi að þér svarið málflutningi vorum í einu lagi, heldur skuluð þér íhuga hverja grein um sig og taka frain í fyrir oss ef þér finnið að einhverju. Og svarið nú fyrst hvort þér fallizt á mál vort. Óldungar Meleyinga svöruðu: Það er að vísu sanngjarnt, enda höfum vér ekki á móti því, að vér ræðum mál vor í bróðerni. Hitt þykir oss sem þar skjóti nokkuð skökku við er þér eruð komnir hingað til lands með her manns, en biÖuð eigi átekta, enda hyggjum vér að þér ætlið sjálfuin yður dómsorð um það sem hér verður mælt á ráðstefnu vorri; og munu þar að vísu verða þær lyktir, ef réttur vor má sín meira og vér vægjum eigi fyrir yður, að þér sækið oss þá með ófriði, en hneppiö oss í þrældóm ef vér lilýöum yöur. Aþenumenn: Ef þér eruð hingað komnir til fundar viö oss til að ræöa grunsemdir yÖar um atburði á ókomnum tímum, eða meÖ öörum ásetningi en þeim að ráðast um þrif ættlands yðar, þá fellum nú þetta tal; en sé hitt áform yðar, þá höldum áfram ráðstefnunni. Meleyingar: VirÖiÖ oss til vorkunnar þó vér séum fjöloröir í vandræðum vorum og tökum til margra úrræða. En með því aö vér erum hér saman komnir til að ráðast um farsæld ættlands vors, þá höldum áfram talinu sem þér bjóðið, ef yður lízt svo. Aþenumenn: Vér munum nú ekki telja langar tölur um með skrautlegu orðfæri, að vér unnum Persa og eigum svo vald yfir öllum Grikkjum, né 349
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.