Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Qupperneq 51

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Qupperneq 51
Meleyjarþáttur þar drœgi til tíðinda. Og þeir munu heldur reiða sig á oss en aðra, þar sem hugarþel vort er runnið af sömu rót. Aþenumenn: En sá sem býst til að veita öðrum vígsgengi, þá stoðar hann lítt vinsemd liðsbeiðanda; hitt gegnir honum hetur að sá sé vel vopnum bú- inn; og að þessu munu Spartverjar hyggja flestum fremur. Þeir reiða sig sjaldan á vígbúnað sjálfra sín, og hafa jafnan með sér marga bandamenn er þeir veita atgöngu nágrönnum sinum. Og munu þeir víst ekki hætta sér út í eylönd meðan vér ráðum skipasiglingum. Meleyingar: Þcir geta þá sent bandamenn sína. Krítarhaf er vítt, og þeim auðveldara undan að komast sem þar ætlar sér að dyljast en yður að fanga hann þó þér hafið þar ofurefli liðs. En bregðist þeim þetta ráð, þá munu þeir venda vopnum sínum gegn landi yðar eða bandamönnum yðar, þeim er Brasídas1 átti óunna. Og eru þá orðin mikil hamingjuskipti þegar lönd bandamanna yðar og svo ættland sjálfra yðar er í veði, en ekki yfirráð yðar yfir fjarkonmum eylöndum sem yður varðar ekkert um. Aþenumenn: Vér höfum þá fyrr ázt orð við og Spartverjar, og vitið þér fullvel að Aþenumenn hafa enn ekki runnið úr umsát fyrir neinum. Hitt furð- ar oss, að vér höfum nú setið hér á ráðstefnu alllanga stund, og hafið þér þó ekki minnzt á neitt það sem flestum þætti sér helzt úrræðavon í, og kváðuð þó fyrir öndverðu að heill ættlands yðar væri í húfi; þér reiðið yður á ókonma atburði, en eruð örþrifaráða við þeirri hættu sem nú vofir yfir yður. Vér skiljum nú þetta tal um sinn; en vér vonum til yðar að þér sjáið að yður og leiðið þetta mál til lykta af hyggindum. En það væri mikið heimsku- ráð ef þér létuð sæmd og metnað glepja yður, því þaðan stafar þeim jafnan ógæfa sem á raunir og vansæmd yfir höfði sér. En margan mann ginnir tál- dræg sæmd með orðsins sætum hljómi, og þótt hann sjái fyrir að hverju stefnir, þá má hann ekki rönd við reisa, en vinnur í óvizku sinni sjálfum sér þann skaða sem verður seint bættur, og meiri vansæmd en honum var búin að upphafi. Og hafið því holl ráð, og ætlið yður það enga óvirðingu þótt þér vægið fyrir voldugri þjóð sem mælist til lítilræðis og skorar á yður, að þér gerið samband við hana og gjaldið skatt, en hafið sjálfir yfirráð yfir landi yðar. En séu yður gerðir tveir kostir, og er annar grið en annar ófriður, þá hikið yður ekki við að velja þann sem yður er hollari, en gjaldið varhuga við þrætugirni og stælum. Því sá býr bezt í haginn fyrir sér sem lætur ekki hlut 1 Brasídas var spartverskur hershöfðingi; hann vann marga og fræga sigra á AJjenu- mönnuni í Þrakíu á árunum kringum 424 og vann af þeim margar borgir, en féll við Amfipolis árið 422. 23 TMM 353
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.