Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Side 60

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Side 60
Timarit Máls og menningar kemur mér í hug að án þess að brjóta hana upp get ég aldrei fengið að sjá hann aítur. En þessi kista var grafin djúpt í jörð niður. Ég man skýrt stað- inn utan borgarinnar þar sem hún var grafin, líkust dropa sem fellur til jarð- ar, það hlyti að reynast erfitt að leita hennar. III Við mamma vorum báðar klæddar hvitum serkjum, ég hafði aftur séð hálfmánann. Það var kalt í veðri, mamma leiddi mig út úr borginni til að vitja grafar pabba. Hún hélt á ofurþunnum pappaseðlum til að brenna á gröfinni. Hún var mér einstaklega góð; þegar ég gat ekki gengið lengur bar hún mig á bakinu, þegar við komum að borgarhliðinu keypti hún mér velgd- ar hneíur. Hvaðeina var svo kalt, aðeins þessar hnetur voru volgar. Ég fékk ekki af mér að eta þær, heldur yljaði mér með þeim á höndunum. Ég vissi ekki hvað við höfðum gengið lengi en það hlýtur að hafa verið mjög lengi. Mér hafði ekki fundizt það svona langt daginn sem pabbi var jarðaður, eða máske það hafi verið vegna þess, hve margt fólkið hafði verið, núna vorum við tvær einar. Mamma þagði, mig langaði heldur ekki til að segja neitt, allt var hljótt. Þögnin virtist aldrei geta rofnað á þessum gulu leirtroðningum. Dagurinn var stuttur, ég minnist grafarinnar: pínulítil moldarþúst, í fjarska nokkur hæðardrög, sólin gægðist fram á milli þeirra. Mamma sinnti mér ekki, skildi mig eina eftir til hliðar, vafði koll grafarinnar örmum og grét. Ég sat hjá og néri hneturnar í lófunum. Þegar hún hafði grátið um stund brenndi hún pappaseðlunum, askan þyrlaðist upp í hringa frammi fyrir mér og féll síðan letilega til jarðar. Naumast var nokkur vindur en nístandi kalt. Mamma grét aftur. Ég saknaði líka pabba, en ég vildi ekki gráta hann, ég tár- felldi vegna mömmu sem grét svo beisklega. Ég togaði í hönd hennar og sagði: „Mamma ekki gráta, ekki gráta.“ Hún grét enn beisklegar og faðmaði mig að sér. Sólin settist, hvergi varð vart nokkurrar mannveru, aðeins við tvær. Mamma virtist eilítið skelkuð og leiddi mig burt með tárin í augunum. Við liöfðum gengið langa lengi, hún leit upp, ég snéri mér líka við. Gröf pabba varð ekki lengur greind frá öðrum; grafir þöktu alla fjallshlíðina, hver þústin af annarri allt að fjallsrótum. Mamma varpaði öndinni. Við gengum ýmist hratt eða hægt; ennþá höfðum við ekki náð borgarhliðunum, þegar ég kom auga á hálfmánann. Biksvart á báðar hendur, hljótt, aðeins kaldur geisli hálfmánans. Ég örmagnaðist, mamma vafði mig að sér. Ég hef ekki hugmynd um hvenær við komumst inn í borgina, ég man aðeins sem í þoku að það var hálfmáni á lofti. 362
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.