Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Síða 70

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Síða 70
Tímarit Máls og menningar ert meira, þeir höfðu enga þýðingu fyrir mig. Vorið var kalt og dautt í brjósti mínu. Ég vildi ekki gráta, en tárin féllu sjálfkrafa niður hvarma mína. XVIII Ég fór að leita mér að vinnu. Ekki til mömmu, ég viidi ekki liggja upp á neinum, heldur afla mér sjálf viðurværis. Ég leitaði í tvo daga, fór að heim- an með von í brjósti, en bar tár og ryk til baka. Það var ekkert til fyrir mig að gera. Nú skildi ég loksins mömmu, fyrirgaf mömmu. Hún hafði þó þvegið fúla sokka, það gat ég einu sinni ekki gert. Vegurinn sem hún hafði gengið var hinn aleini. Lærdómur og siðgæði, sem ég hafði lært í skólanum, var auvirða, aðeins leikfang fyrir kviðfulla iðjuleysingja. Skólasystur mínar myndu ekki leyfa mér að eiga svona mömmu, þær hlógu að leigumellum. Það var rétt, þær hlutu að líta svona á málin, þær höfðu að eta. Ég var næstum ákveðin: Aðeins ef einhver gæfi mér að borða, skyldi ég gera fyrir hann hvað sem væri, ég dáði mömmu. En ég vildi ekki deyja, jafnvel þótt ég hafi hugsað til þess, nei, ég vildi lifa. Ég var ung, fögur og langaði til að lifa. Skömmin var ekki mín sök. XIX Þegar ég hugsaði þannig, fannst mér eins og ég hefði þegar fundið vinnu. Ég þorði að ganga um í garðinum, nýr máni óð á vorhimninum. Hann var fagur. Himinninn var dökkblár og heiður, máninn bjartur og ylríkur. Varp- aði varlega mildri birtu á pílviðargreinarnar. Léttur andvari í garðinum, bar með sér blóma-angan og hrakti skugga pílviðargreinanna upp um Ijós hús- hornin, og flutti þá síðan aftur á dimma staði. Birtan var ekki skær, skugg- arnir ekki skarpir. Blærinn dró hægt andann, allt var milt, höfugt af svefni, en bærðist þó létt og mjúklega. Milli mánans og toppa trjánna voru nokkrar stjörnur, líkastar englaaugum, sem depluðu til króklaga mánans og vaggandi greinanna. Hinum megin garðsins voru tré þakin hvítum blómum. Þau voru að öðrum helmingi fannhvít í mánaskininu, á hinn helminginn bar gráan skugga, sérstaklega stílhrein mynd. Nýja tunglið er upphaf vonarinnar, sagði ég með sj álfri mér. XX Lg fór aftur að finna gömlu, feitu skólastýruna, hún var ekki heima. Ung- ur maður hauð mér inn. Hann var mjög laglegur og hæverskur. Venjulega fann ég mjög til feimni við karlmenn, en við hlið hans var ég laus við alla 372
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.