Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Blaðsíða 72

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Blaðsíða 72
Tímarit Máls og mcnningar XXIII Eg vissi þegar frá byrjun, að ég var vonlaus, minnsta skýjaslæða gæti byrgt mánann, framtíð mín var niðdimm. Eins og við var að búast tók sumarið skjótt við af vorinu, og vordraumar mínir tóku snöggan enda. Um hádegis- bil dag nokkurn kom ung kona. Hún var snotur, en skorti þokka, eins og postulínsdúkka. Hún fór strax að gráta er hún kom inn. Ég þurfti einskis að spyrja, ég skildi allt. Hún virtist ekki vera áfjáð í að skattyrðast við mig, ég var líka óviðbúin að lenda saman við hana. Hún var meinleysisleg, grét og hélt um hönd mína: „Hann blekkti okkur báðar.“ í fyrstunni hélt ég, að hún væri „ástmær“ hans, ekki því að heilsa, hún var eiginkona hans. Ilún reifst ekki við mig heldur þrástagaðist á því sama: „slepptu honum.“ Ég vissi ekki hvað ég ætti að gera, en ég aumkaði hana, svo að ég varð við ósk hennar. Hún hló. Hana virtist skorta gáfur, virtist ekkert skilja, bara vita að hún vildi fá eiginmanninn sinn. XXIV Ég æddi fram og aftur um strætin. Það var auðvelt að verða við ósk þess- arar litlu frauku, en hvað átti ég af mér að gera? Ég vildi ekki hirða það sem hann hafði gefið mér; fyrst ég ætlaði að höggva á öll okkar bönd, var bezt að gera það afdráttarlausl. En hvað átti ég eftir, ef ég kastaði þessu frá mér, hvað átti ég eftir? Hvert ætti ég að fara? Hvar fengi ég að borða? AHt í lagi, ég hafði engin önnur ráð en að taka þessa hluti með mér. Ég flutli burt laumulega. Ég hafði enga eftirþanka, aðeins fann til einhvers tóms, fannst ég svífa í lausu lofti, eins og ský undan útsynningi. Ég flutti í lítið herbergi og svaf þar heilan dag. XXV Ég kunni að spara, þegar í barnæsku hafði ég lært, að peningar eru dýr- mæti. Ég hafði nokkra peninga í höndum og ákvað að leita mér að vinnu. Ég gat ekki átt neitt á hættu, þótt ég hins vegar bæri litlar vonir í brjósti. Það var engu auðveldara að finna vinnu, þótt ég væri orðin 1—2 árum eldri. Eg var mjög staðföst, ekki vegna þess ég byggist við miklum árangri, heldur einvörðungu vegna hins að mér fannst það vera hið eina rétta. Það var svo skelfilega erfitt fyrir kvenfólk að vinna fyrir sér. Mamma hafði á réttu að standa, hennar leið var sú eina færa. Ég vildi ekki velja hana í hyrjun, en vissi, að hún beið mín ekki langt framundan. Því ákafar sem ég barðist því 374
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.