Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Síða 84

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Síða 84
Thor Vilhjálmsson Carlo Levi STÓRU auðu salirnir í hinni fornu stjómarhöll Flórenzhorgar Pal- azzo Vecchio, þeir voru ekki auðir heldur voru þeir fullir af veizluglöð- um rithöfundum Evrópulandanna og aðalsfólki Flórenzborgar og fyrir- mönnunum og af kvikmyndafólki eða sjónvarps sem var komið frá Róm á rithöfundaráðstefnuna til að taka þátt í umræðunum um daginn þegar það var verið að tala um hið mikla efni: Þáttur rithöfundarins í sjón- varpinu, útvarpinu og kvikmyndun- um. Gistihús borgarinar voru full af rithöfundum álfunnar, og á einn stað voru nú samandregnir úr þessari heimsálfu fleiri frægðarmenn bók- mennta heldur en eiginhandaráritun- arsafnarar komust yfir að elta á nokkrum dögum þótt þeir skiptu með sér verkum. Sá glaði og ljúfi borgar- stjóri La Pira framfleytti kristilegum hræðralagskærleika í smáblómaanda hins helga Fransiskusar með fasi sínu og brosi og chaplínskri kímni og ringlaði svarnn féndur austurs og ves'urs svo þeir gleymdu sér og féll- ust í faðma hjá þessum borgarstjóra sem bjó sjálfur í múnkaklefa og gaf alli sem hann átti sjálfur, benti á sól- ina og hló að þeim sem voru að hæla honum og hljóp um á hvítum sokk- um og svörtum skóin um höllina fínu og hamaðist við að gera menn að bræðrum og hló. Skáldið Ungaretti sem minnti á Jó- hannes páfa, hann var forseti rithöf- undasambandsins sem hélt þetta þing og sat i sæti þar sem eitt sinn sat Cosimo mikli af Medici pater patriae og sonur hans Lárus prúði ,Lorenzo il magnifico* — þetta fína skáld Ungaretti sem var gamall maður, mikið varð hann ungur þegar hann hélt ræður vegna fyrirhafnarinnar að tala og finna orðin, erfiðisins að finna hin réttu orð því að skáldið er sá sem veit að orð eru dýr. Og til hliðar við hann sat varaforseti sam- bandsins sem ungur skrifaði sína fyrstu stóru bók á Sikiley um Vefar- ann mikla frá Kasmír: Halldór Lax- ness. Og á bakvið þá var salurinn tjaldaður góbelinteppum og á einu þeirra var mynduð sú furðulega skepna sem kaupmenn endurreisnar- tímans færðu fréttir af frá Afríku og heitið hefur Rhinoceros: nashyrning- ur. Og hvít stytta af ættföðurnum Cosimo hinum mikla. En salurinn var fullur af mönnum sem höfðu yf- irgefið einrúmið og stríð sitt við 386
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.