Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Síða 99

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Síða 99
refsingu drottins, ef honum er ætlað þetta endadægur. Og á hinn bóginn finnur hann nú til þess, hve slappur og veikburða hann er eftir langa- föstu. Þegar sólin kom upp, var Kjal- lakur tilbúinn að mæta dauða sínum, en áður en hann yrði drepinn, heils- aði hann sólinni og liinum nýja degi með stórfögru kvæði. Er því var lok- ið, komu fjórmenningarnir og vógu hann. í síðara hluta sögunnar segir svo frá því, hvernig bróðir Kjallaks hefndi hans. VII Hér að framan hef ég lauslega drepið á, hvernig samsvaranir eru ýmsar með Kjartani og Kjallaki: guðrækinn maður, sem rækir vel föstu, er veginn að afloknum páskum. Þeir eru báðir frægir fyrir guðrækni, og hvert mannsbarn (að örfáum und- anteknum þó) ann þeim. En þegar betur er að gáð, koma fleiri hliðstæð- ur í ljós. I fyrsta lagi er vegandinn í báðum sögunum bræðrungur og fóstbróðir hins vegna. Að vísu voru vegendur Kjallaks fjórir, en sá sem hjó til hans fyrst, var bræðrungur hans. í öðru lagi segir Laxdæla saga frá því, að Án hrísmaga dreymir draum um nóttina eftir miðvikudag- inn, og lýsir Án honum svo: „Kona kom að mér, óþekkileg, og kippti mér á stokk fram. Hún hafði í hendi skálm og trog í annarri. Hún setti Urn írsk atriði í Laxdœla sögu fyrir brjóst mér skálmina og reist á mér kviðinn allan og tók á brott inn- ýflin og lét koma í staðinn hrís. Eftir það gekk hún út“. Draum Áns, föru- nautar Kjartans, er hægt að bera saman við frásögn Kjallaks sögu: „Draumur minn á miðvikudagsnótt- ina var er sannur“, sagði Kjallakur, „að fjórir úlfar rifu mig og drógu mig um burkna; að ég félli þá fyrir björg og kæmi aldrei upp síðan“. Með draumunum er fleira sameigin- legt en það, á hverri nóttu þeir birt- ust, þótt hins vegar séu þeir einnig sundurleitir um önnur atriði. I þriðja lagi má minna á það, að dauða beggja, Kjallaks og Kjartans, hafði verið spáð. I Laxdæla sögu er það snemma gefið í skyn, að Fótbítur verði banavopn Kjartans, og að þessu er enn vikið í spádómi Gests: ,.Ekki kemur mér að óvörum, þótt Bolli standi yfir höfuðsvörðum Kjartans“. Og svipuðu máli gegnir um aðvörun Ólafs Tryggvasonar við Kjartan: „Þú verður ekki vopnbitinn ef þú berð þetta sverð“. En eins og fyrr er getið, þá formælti Kjaran Kjallaki og bað honum þeirrar bölbænar, að hann yrði vopnbitinn. Og að þessu er vikið enn, áður en Kjallakur er veginn. í fjórða lagi má geta þess, að bæði í Laxdælu og Kjallaks sögu (sumir mundu ef til vill kalla söguna Kjall- eklu), eru vegendur ginntir eða eggj- aðir til að fremja glæpinn. Guðrún 26 TMM 401
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.