Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Side 7

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Side 7
Flett blöðum jarðsögunnar jafnt. Með því að mæla hlutfall þessara efna í berginu er unnt að reikna út aldur þess bergs. Einnig er hægt að bera saman segulstefnu í gosbergi, eink- um í hraunum, um víða veröld. Þegar hraunkvikan storknar segulmagnast storkan í samræmi við segulsvið eins og það er á hverjum tíma. Skautaskipti hafa orðið með alllöngu millibili. Þannig eru 700.000 ár siðan norðurendi segulnálarinnar tók að vísa eins og hann gerir í dag. Á tímabilinu 700.000 til 2.400.000 ár aftur í timann vísaði norðurendi nálarinnar suður. Hér á landi hafa þeir Trausti Einarsson og Þorbjörn Sigurgeirsson unnið allmikið að slikum mælingum í bergi. En nú hin síðari ár hafa bandariskir jarð- og jarðeðlisfræðingar búið til tímatal þar sem segulskautaskiptin hafa verið ald- ursákvörðuð með kalíum-argon-aðferðinni. Við þetta tímatal höfum við stuðzt. Þetla er nú farið að verða allvísindalegt. Eigum við ekki að snúa okkur að fíeringssundi? Hvernig er þar umhorfs? Langa lengi munu jarðfræðingar, líffræðingar, fornleifafræðingar og aðr- ir hafa velt því fyrir sér, hvenær sjór fór fyrst í gegnum Beringssund og sleit gamla heiminn úr tengslum við þann nýja svo að lífverur tóku að þróast sjálfstætt í hvorum heimshluta, Suðurameríka hafði þó á löngum tímabilum verið aðskilin frá Norðurameríku. Sá sem einna mest hefur rannsakað þetta er einmitt David M. Hopkins og félagar hans við bandarísku jarðfræðistofn- unina. Þeir veittu því athygli að mikill munur er á skelja- og kuðungateg- undum í sjávarseti sunnan Beringssunds og norðan. Sunnan sundsins er í jarðlögum eingöngu um „kyrrahafstegundir“ að ræða en norðan „atlants- hafstegundir“. Norðan sundsins verður síðan skyndileg breyting er „kyrra- hafstegundir" verða ríkjandi meðal skeldýranna. Þetta bendir til opnunar Beringssunds. Nú hagar því þannig til norðan til í Alaska að hraunlög er ekki þar að finna í setlögunum, svo að raunverulegur aldur þessa atburðar verður ekki fundinn þar, en steingervingarnir benda til að Beringssund hafi orðið sævarsund nálægt mótum tertier og jökultíma. Rannsóknir á Pribilofs- eyjum sýna að þetta hefur gerzt fyrir meira en 2.5 miljónum ára, en í elzta sjávarseti þar er farið að gæta „atlantshafstegunda“. Eyjarnar eru alllangt sunnan Beringssunds. Ég man ekki betur en þú segðir mér einu sinni að jarðsagan stœði skráð á Tjörnesi. Nú hafa líklega rannsóknirnar þar komið ykkur að góðu haldi. Og hvað stendur ritað í hinni merku bók á Tjörnesi? Af eldri rannsóknum, einkum Guðmundar G. Bárðarsonar, var okkur kunn- 245
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.