Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Qupperneq 19

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Qupperneq 19
Kalt slríö íbúa væru orðið of þröngt athafnasvið fyrir efnahagslíf nútímans. lJað væri því krafa tímans að hrjóta niður múrana, sem skildu sundur ríkin, og skapa nýjar og miklu stærri efnahagsheildir. Var minnl á, að nú væri einmitt verið að hrinda þessu tímabæra hugsjónamáli í framkvæmd með því að sameina alla Vestur-Evrópu í eina heild. Reyndi nú á skjótan skilning islendinga og stórhug að grípa það tækifæri, er þeim hyðist að verða aðili að þessari nýju samsteypu. Island mætti með engu móti ienda þar utangarðs. Hins vegar væru til inenn, er hefðu uppi úrtölur í þessu máli. Reir virtust ekkert hafa lært, væru flæktir í úreltum hugmyndum fyrri alda. Var málinu að lokum heint til umræddra afturhaldssinna og þeir beðnir að svara því, hvort það væri alvara þeirra, að þjóðin ætti að taka á sig fyrirsjáanlega efnahagserfiðleika af fastheldni við þjóðernislega einangrunarstefnu, sem ekki ætti lengur neinn rétt á sér. Hreggviður lagði frá sér hlaðið og ætlaði að fara að standa upp, en í þvi bili hirtist Reynir sonur hans í dyrunum. Sonurinn var maður á miðjum þrítugsaldri, i hærra lagi á vöxt og fremur grannholda. Hann var dökkhærður og bláeygur og andlitið unglegra en aldr- inuin svaraði þrátt fyrir óræktarlegan skegghýjung, sem virtist fá að spretta afskiptalítið. Hann var klæddur hláum gallabuxum, sem stóðu honum á heini, og þar fyrir ofan var hann í þykkri peysu með þröngu, niðurbrotnu hálsmáli. Reynir var lærður listmálari, en annars hafði hann ofan af fyrir sér með iiúsainálningu og hafði að áeggjan föður síns lokið sveinsprófi í þeirri iðn. „Eg leit nú bara inn til að vita, hvað þér liði, pahhi minn,“ sagði hann brosandi. „Það er góð stund síðan ég heyrði jiig koma heim, en hef ekkert orðið var við þig fara upp. Mér datt í hug að vita, hvort þú værir lasinn.“ Það kom gleltni í augun, þegar hann sagði siðustu setninguna. Hreggviður henli honum að setjast og anzaði síðan: „Ég tyllti mér nú stundarkorn, af því að það er eitthvert slen í mér þessa dagana. Það lagast sjálfsagt. En hvað um þig, erl þú ekki að vinna í dag?“ „Það er nú eftir því, hvernig á það er litið,“ svaraði ungi maðurinn. „Ég hef verið heima, en reyndar ekki aðgerðalaus.“ Hreggviður horfði mæðulega á son sinn og varp öndinni, tók því næst til máls. „Já, einmitt," sagði hann. „Mér þykir þú ískyggilega stopull við vinnuna, Reynir minn. Ég veit ekki, hvar þetta lendir með þig. Ég er hræddur um, að það vilji enginn hafa þig í vinnu með þessu móti.“ „Svona, svona, pabhi minn, ekki þessar voða áhyggjur. Þó að maður þræli 17 TMM 257
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.