Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Side 21

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Side 21
Kalt stríS nú svo vel gerður, Reynir minn, að þú verður bráðum leiður á þessum lista- mennskuhégóma og snýrð þér að verðugri viðfangsefnum.“ „Það getur vel verið,“ svaraði Reynir án tafar, „en viltu segja mér, pabbi minn, hvað er ekki hégómi?“ Þar eð faðir hans var ekki viðbúinn þvílíkri spurningu, hélt hann áfram: „Eg veit, hvað þú telur verðugt viðfangsefni: að reisa hús, stofna heimili, vera síðan hirgur að þrældómi í tuttugu og fimm ár. Að þeim tíma liðnum farinn maður, líklega með kransæðastíflu, þroskaður fyrir gamalmennahæli. Ef ekki er þá settur punklur aftan við allt saman, þegar minnst varir. Það er náttúrlega ekki beinlínis aðlaðandi tilhugsun að eiga að hera ábyrgð á fjöl- skyldu, þegar maður getur átt von á því, að allt verði tætt í sundur fyrir manni einn góðan veðurdag, liús og heimili, kona og börn, allt púlveríserað, ef ekki af ásettu ráði, þá fyrir smávegis mistök eða bilun í fjarskiptakerfi.“ „Það færi nú ekki vel, ef allir hugsuðu svona,“ svaraði Hreggviður. Von- andi er hættan á tortímingu heimsins orðum aukin og líður hj á eins og hala- stjörnurnar, sem stundum var talað um í mínu ungdæmi. Þær áttu að rekast á jörðina einhvern liltekinn dag og sundra henni. Enginn lagði í alvöru trúnað á, að heimsendir væri í nánd nema kannski ein og ein kerling, sem lagðist í rúmið, þegar hinn mikli dagur nálgaðist. Og svo fór kómetan auð- vitað fram lij á, ef hún var þá nokkuð annað en heilaspuni.“ Reynir: „I augum flestallra er helsprengjan eins og kómeta í lygasögu. Það er meinið. Menn skortir blátt áfram ímyndunarafl til að skilja svo lygi- lega staðreynd. Það er kannski ekki láandi. Menn vita ekki betur en þeir séu alltaf að strita við að skapa sér meira og meira öryggi. Og svo er allt í einu húið að finna upp tæki, sem í einu vetfangi getur afmáð allt líf á jörðinni. Það er von að hrekklaust fólk eigi erfitt með að skilja. Og það lítur bara upp sljóum augum eins og kýr í túni og heldur áfram að bisa við að skapa sér lífsöryggi.“ Reynir kveikti sér í sígarettu og saug nokkra reyki ofan í lungu. Svo hélt hann áfram: „Gallinn við mig og mína líka er kannski sá, að við höfum fengið lífsreynsl- una of snemma, við bíðum þess ekki bætur, sem við höfum séð og reynt. Okkur þykir það illur heimur, sem við erfum. Við erum hvekktir, tortryggn- ir út í allt og alla og finnum okkur ekki neinn traustan grundvöll að standa á. Listiðkun okkar er eins og ég sagði könnun og leit, leit að sannleika, sem hægt sé að treysta, leit að kennileitum í gerningaveðrum samtíðarinnar. Þú 259
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.