Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Síða 23

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Síða 23
Kalt stríS ,.En nú er ég farinn að tefja fvrir bér, ]>abbi minn, með bessu rausi. Við skulum nú snúa okkur að verðugu viðfangsefni og taka duglega törn í íbúð- inni.“ Íliúðarsmíðin sóttist seinna en Hreggviði þótti æskilegt. Iðnaðarmenn voru stopulir við starfið, og sjálfur var hann afkastalítill á köflum og ósæll við vinnuna. Hann kannaðist ekki almennilega við sjálfan sig, en þar eð bann fann í rauninni hvergi til, gaf hann ekki frekari gaum að þessu sleni, enda hafði hann ekki lagt það í vana sinn að blaupa til læknis með bvert smá- ræði. Einn morgun þegar hann var að raka sig, veitti hann því eftirlekt, að það var komin gul slikja á augun í honum. Hann skildi ekkí í þessu. Var hann kannski búinn að fá gulu eða einhvern annan smitandi sjúkdóm? Hann ásetti sér að leita til vonar og vara til heimilislæknis síns samdægurs. Lækn- irinn leit andartak rannsakandi á augun í honum, spurði um aðdraganda og einkenni sjúkleikans, lét hann síðan leggjast á bekk og þuklaði kviðinn. Að því búnu skrifaði hann nokkur orð á blað, setti í umslag og bað Hreggvið að afhenda það á röntgendeild Landspítalans. Hann ætlaði að senda hann í myndatöku. Síðan mundi hringt til hans, þegar myndin væri til, væntanlega eftir eina tvo daga. Hreggviður minntist þess á heimleiðinni, að læknirinn hafði verið fáorður og allt að því þurr á manninn, enda þótt hann væri ann- ars dagfarsgóður maður og spaugsamur. Tveim dögum seinna var Hreggviði gert viðvart um. að myndin væri til. Hann sótti hana sama dag og færði lækninum. Læknirinn fór með hana inn í annað herbergi, en kom aftur eftir skamma stund alvarlegur í bragði. „Þetta er bví miður ekki gott, Hreggviður,“ sagði hann stillilega. „Illkynjað æxli.“ Hann gerði hlé á máli sínu til að sjá. hvernig sjúklingnum yrði við þessi tíð- indi. Hreggviður þagði stundarkorn, en spurði síðan með fullkomlega styrkum rómi, hvort reyna ætti uppskurð. Læknirinn virti hann aftur fyrir sér, áður en hann svaraði: ..E.g þýst ekki við því. Hreggviður.“ Eftir andartaksþögn hélt hann áfram: ..En það er ekki víst, að þér hafið nokkra teljandi vanlíðan fyrst um sinn. Það er réttast af yður að halda lífsvenjum yðar óbreyttum, og að öðru leyti látið þér mig fylgjast með yður.“ Það var mikill hlýleiki og styrkur í hand- takinu, þegar hann kvaddi hann. Suma hina skæðustu og óhugnanlegustu sjúkdóma hefur mannkvnið reynt að milda fyrir sér með hjálp ímyndunaraflsins og listbragða. Á dögum 261
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.