Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Side 28

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Side 28
Tímarit Máls og menningar á og brosti dapurlega. Hann þurfti víst ekki að spyrja neinn spáfugl framar. Og þó söng þessi fugl aS minnsta kosti ekki undir fótum hans, eins og ná- gaukur á að gera. Einn morgun í byrjun júní vaknaöi Hreggviður snemma og gat ekki sofnaö aftur. ÞaS var sægur af skógarþröstum í trjánum úti fyrir glugganum, og þeir voru ákaflega háværir. Söngur þeirra var eitthvaS svo harSur, nærri því ónotalegur. ÞaS stafaSi víst af steinveggj unum allt í kring. Þeir höfSu miklu mýkri hljómbotn í skógunum fyrir noröan — heima. HreggviSur notaði þessa andvökustund til að renna huganum yfir verk- efnin næstu daga og vikur. IbúSarsmíSin hafði sótzt vonum betur að undan- förnu, og mátti búast við, að henni lyki eftir eina eða tvær vikur, um miðjan mánuðinn. Þá var aðeins eftir að mála, en Reynir sonur hans vildi ekki annað heyra en að hann sæi að öllu leyti um það starf. íbúðin gæti líklega orðiS til í fardögum, eins og ætlað hafði verið. Sjálfur yrSi HreggviSur fyrirsjáan- lega verklaus upp úr miðjum mánuði, og hvað þá? Honum var það vissulega mikil nýlunda, að ekkert verk væri fyrir hann að vinna. Raunverulega var víst ástæðulaust að fara að fitja upp á einhverju nýju. Á hinn hóginn mundi hann naumast kunna lengi við sig aögerðalaus, enda óefað hollast fyrir hann að hafa eitthvað að dreifa huganum við. Hvernig væri, að hann venti sínu kvæði í kross og færi í feröalag? ÞaS væri mikil nýbreytni fyrir hann, heima- setumanninn, og upplyfting þreyttum hug. Upp á síSkastið hafði honum orð- ið æ tíðar hugsað til æskustöðvanna fyrir norðan. Hann vissi vel, hvernig í því lá: það var feigðin, sem kallaði að honum. ÞaS átti víst jafnt við um menn og málleysingja, að þeir leituðu á þá staöi, sem þeim voru kærir, þegar þeir áttu skammt ólifað. Var nokkuð á móti því að láta undan þessari dular- fullu hvöt, úr því engar sérstakar skyldur kölluðu að, og láta það verða sína seinustu reisu hér megin grafar að fara og kveðja æskustöðvarnar? Nei, það var ekkert á móti því. Þessi hugmynd gladdi hann, og það var auövelt að ráða þelta við sig. Þegar hann hafði lagt síðustu hönd á íbúðina og þrifið lóðina, bjó hann sig til ferðar. Um Jónsmessuleytið hélt hann með áætlunar- vagni norður í land. Þj óðvegurinn lá þvert yfir fæöingardal HreggviSs neðanverðan, en Hregg- viöur var fæddur og uppalinn á næstinnsta bænum, sem nú var reyndar í eyöi. ÞangaS var þó ferðinni heitiS, og hann fékk að sitja í mjólkurbíl eins langt og komizt varð, að næsta bæ fyrir utan. ÞaS voru liðnir þrír áratugir, síðan hann hafði komið noröur síðast, og þó að hann hefði lifaö mikinn 266
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.