Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Qupperneq 40

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Qupperneq 40
Tímarit Máls og menningar En nú var Dalsá sem sagt í sumarskapi, dreymin og ljúf. Eftir skamma stund var HreggviSur kominn ofan á grænan árbakkann og leit yfir vatns- fallið. Hann starði á þetta silfurbláa, glitrandi flóð, þar til hann fór að sundla, svo að hann varð að líta yfir á bakkann binum megin til að jafna sig. Það var ekki komin nein brú á ána, en hérna sem hann stóð, var gamalt vað. Áin var þarna á að gizka tuttugu eða þrjátíu metra breið og tæplega dýpri en í hné, svo að það var ekki neitt þrekvirki að vaða hana. Hreggviður settist á bakkann og fór að klæða sig úr skóm og sokkum. Oft hafði hann setið áður á þessum stað í sama skyni, en það var orðið langt síðan, og líklega nærri Jdví eins langt síðan hann hafði dýft fæti í straumvatn. Það greip hann hreint og beint ungæðisleg tilhlökkun að husla í þessu tandurhreina vatni. Hann hretti buxurnar vel upp fyrir hné og óð út í. Kalt var það, drottinn minn, og sárt að ganga berfættur á grjótinu, þegar maður var svona gersamlega óvanur. En var líka gaman! Maður var allt í einu orðinn ungur í annað sinn. Var reyndar meira en gaman að vaða yfir þessa heimaá eftir nærri því hálfa öld. Það var líkast helgiathöfn. En betra var að fara varlega, svo að straumurinn kippti ekki undan manni fótunum. Hann sá greinilega hvern stein í botninum. Það voru allt smáir hnullungar, vandlega sorfnir sem hetur fór, nógu voru þeir sárir samt. Hann kveinkaði sér, kiknaði stundum í hnjánum af sársauka og hló að því, hvað hann var aumur. Helgiathöfn! Skrítnir tilburðir það! Það ætti einhver að sjá til hans, þar sem hann var að reyna að tipla sem létt- ast, hálfhlæjandi, hálfringlaður af svima, aldraður maður með flaksandi hár- strý. Hann flýtti sér sem mest hann mátti síðustu metrana og fleygði sér upp á bakkann. Góða stund lá hann á grösugum árbakkanum og lét sólina þurrka fætuma, sem voru notalega heitir eftir kalt baðið. Hann heyrði, þar sem hann lá, hvernig hóið og hundgáin færðist nær, og hann hugsaði sér að stilla svo til, að hann kæmi heim að hænum í sama mund og fjárreksturinn. Þegar honum þótti tími til kominn, stautaði hann af stað upp brekkurnar. Bærinn á Kambi stóð fyrir dalbotninum miðjum og fremur hátt, svo að þaðan sá vel yfir sveitina. Hann var með gömlu sniði, óskekktur og ekki hrör- legur. Fjögur þil sneru fram á hlaðið. Hann var ekki eldri en frá aldamótum, og liafði þótt með reisulegri bæjum í sveitinni á uppvaxtarárum Hreggviðs. Ekki varð séð álengdar, að við honum hefði verið hróflað síðan: þilin voru gráleit, líkast til veðruð. Höfðu upphaflega verið tjörguð. í lúnjaðrinum var fjárrétt, og var verið að reka féð inn í hana, þegar Hreggvið bar þar að. Smalarnir voru tveir, karl og kona, hæði við aldur. Hreggviður har óðar kennsl á manninn, enda var hann nær honum. Þar var 27n
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.