Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Qupperneq 54

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Qupperneq 54
Tímarit Máls og menningar sá víst aidrei svo traustleg hús á Islandi á sinni tíð. Og kannski banga á hurð og presentera hann fyrir íbúunum?“ Þráinn horfði spyrjandi á vin sinn og beið eftir svari. „Nei, það hef ég nú ekki,“ anzaði Hreggviður með semingi. „Spurningin er kannski eðlileg. En það hefur verið við rainman reip að draga í því máli. Og við erum ekki stór aðili í heimsátökunum. Það verðum við að láta okkur lynda. En maður hefur leyfi til að vona, að þetta verði ekki nema stundar- fyrirbæri.“ „Mikil ósköp,“ svaraði Þráinn. „Maður hefur leyfi til að vona, en maður hefur líka leyfi til að efast. Eitt af því, sem þú telur nútímanum til ágælis, vinur sæll, er það, að þjóðin hafi rétt sig úr kútnum í andlegum efnum, losnað við vanmáttarkennd, lært að treysta á eigin getu og eignazt trú á því, að hún eigi fraintíð fyrir sér í því landi, sem hún byggir. Eitthvað á þessa leið held ég þú hafir sagt. Þetta held ég að sé injög vafasamt og kannski nær því að vera öfuginæli, því miður. Hinni snöggu uinturnun á þjóðfélaginu hefur fylgt andleg upplausn engu síð- ur gagngerð. Rótleysið er svona álíka og hjá ungmenni, sem er að taka stökkbreytinguna úr barni í fullorðna manneskju. Hugsaðu þér sextán ára strák. Þú kannast liklega við fyrirbærið. Það liggur lífið á að fleygja frá sér því, sem manni var innrætt í bernsku, af því að svoleiðis er ekki samboðið fullorðnu fólki. Og svo þarf auðvitað að tileinka sér nýjasta lífsvísdóm í stað- inn og valið þá kannski ekki alltaf vandlega íhugað. Maður er alltaf á nálum að verða sér til skammar, því að sjálfstraustið er á núlli. Og ef ofan á þetta bætist svo, að ungmennið flyzt, þegar verst gegnir, úr afskekktri sveit í stór- borg, þá má geta nærri, hvernig ástandið verður. Maðurinn verður algerlega í rusli, eins og þið segið í menningunni. Hann hugsar ekki um annað en að forðast það að skera sig úr hópnum. Hann greiðir sér eins og tízkan inælir fyrir, reynir að safna svolitlum skegghýjungi, ef það þykir fínt, fer jafnvel á hælaháa skó til að likjast jafnöldrunum. Ekkert er eins voðalegt og að sýna vott af sjálfstæðum persónuleika. Inni á sér er hann eins og kvika viðkvæmur og vesall, en út á við temur hann sér hreystiyrði og digurbarkalæti. Og hann prófar að fara á fyllirí með svolum, heldur en að leita félagsskapar við pent fólk. Maður er þó liklega ekki hræddur við mennina! Alltaf er hann að hlera eftir því, sem aðrir segja um hann. Teldir þú hag þeirrar þjóðar vel borgið, er hefði falið herramanni í þessu ástandi umsjá sinna mála, sérstaklega gagnvart umheiminum? Taktu eftir viðbrögðunum gagnvart Velferðarbandalaginu. Grannríki okk- 292
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.