Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Qupperneq 58

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Qupperneq 58
Timarit Máls og menningar stóran eða smáan, sem hann hafði sjálfur átt í því að móta hana. í þessu hugarstríði öllu fann hann það öðru sinni á nokkrum mánuðum, hvernig sársauki, sem sprottinn er úr einhverri innstu kviku mannsins, virðist leysa úr læðingi dulinn kraft, sem vísast er ætlað að vera til taks, þegar mikils þarf við. Farinn maður getur mót vonum færzt í aukana, honum kann jafnvel að hlaupa kapp í kinn andspænis ofurefli sínu, og hann lifir mikilfenglega stund, þegar öllum öðrum rennur til rifja harmsögulegt hlutskipti hans. Hreggviður unni sér ekki hvíldar í sjálfskönnun sinni, komsl að niður- stöðum og tók loks hiklaust ákvarðanir, sem hann hefði við venjulegar að- stæður kannski skort stórmennsku og röggsemi til. Annars var líðan hans óbreytt. Hann var þjáningarlaus ennþá, og sjúkdómurinn virtist fara sér hægt, enda var hann ekki enn farinn að geta um hann við nokkurn mann. Reynir sonur HreggviSs, málarinn, hafði gengið í það að mála nýju hæð- ina í húsinu, meðan HreggviSur var fyrir norðan. Hann hélt sleitulaust áfram, og þegar hæðinni var lokið, lét hann sig ekki muna um það að skinna á sama hátt upp gamla hluta hússins. HreggviSur létti undir, eftir því sem kunnátta hans og geta hrökk til. Þegar þessu verki var lokið, var liðiS nær miðjum júlí. Um það bil viku síðar bauð HreggviSur til veizlu. Hús HreggviSs var eins og áður er getið reist eftir stríð, enda var húsa- skipan í samræmi við það: fá herbergi og stór, katmski meiri áherzla lögS á stærð en hagkvæmni. Sérstaklega var vítt til veggja í setustofunni. Teppi var þar á gólfi út í hvert horn, húsgögn þægileg, sófi, hægindastólar, smáborð. Á vegg var stórt landslagsmálverk svo og nokkrar smærri myndir. Allt var ryksugað og tandurhreint, og það var reglulegur hátíSarhragur á stofunni nýmálaðri með björtum litum. ÞaS jók og á veizlusvipinn, að dótlir Hregg- viðs, sem hlaupið hafði undir bagga við undirbúninginn. hafði sett hlóm í vasa, fallegan vönd af dökkrauðum rósum. JúlíkvöldiS var kyrrt og hlýtt, og inn um vesturglugga féll öðru hvoru sólarglampi úr skýjarofi. Gestirnir komu eftir kvöldmat. Það var reyndar varla hægt að kalla þá gesti, því að það var aðeins nánasta fjölskyldufólk, Jónína dóttir HreggviSs og Valur maður hennar, Reynir, sonurinn, og Jarl Bragason, oft kenndur við JarlsstaSi, fæðingarbæ sinn. Hann var mágur Hreggviðs og góðvinur, enda kennari eins og hann, að vísu viS æðri skóla. Allir voru prúðhúnir, meira að segja hafði ungi málarinn puntað sig upp, farið i nýjar pípiibuxur grábláar og groddalegustu peysuna sína. Þegar gestirnir höfðu hreiðrað um sig og tekiS lal saman, har Jónína inn glös og sódavatn, en HreggviSur tók tappa úr viskíflösku og skenkti. f sitt 296
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.