Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Side 66

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Side 66
Tímarit Máls og menningar væri væntanlega jarðýtumaður í Borgarfirðinum, mundi reiðubúinn að deyja fyrir hana.“ Hann fékk sér vænan teyg úr glasi sínu og dæsti þungan: „Ó, drottinn minn!“ Valur hafði hlýtt með alhygli á orðaskipti þeirra frændanna og sá sér nú leik á borði að þjarma ofurlítið að Jarli, þeim langskólagengna, sem hann undirniðri þóttist alltaf eiga eitthvað óútkljáð við. „Já, drottinn minn, segi ég líka,“ mælti hann. „Það er sannarlega undra- vert, að upplýstur maður á síðari hluta tuttugustu aldar skuli geta andvarpað af aðdáun á svo nauðaómerkilegri persónu sem Gunnlaugi ormstungu. Eg held þessi ólánssami oflátungur hefði verið betur koininn við nytsamleg störf. Hver veit nema þá hefðu heflazt af honum verstu skapbrestirnir. Það er af- sakanlegl, þó að unglingar á riddaraöld létu hlekkjast af innantómuin sperr- ingi þessa manns, en ...“ „Innantómum sperringi,“ greip Jarl fram í. „Hann lét þó lífið fyrir ást sína eða að minnsta kosti metnað. Hvorugur okkar væri víst maður til þess, Valur minn. Enda er hugrekki ekki meðal dygða nútímans.“ „Ég held hann hafi hara dáið úr hégómaskap,“ svaraði Valur. „En um hugrekkið er ég þér sammála, að það er ekki meðal þeirra dyggða nútímans, sem hæst ber. Og satt að segja finnst mér það ekki nema gott. Því að hvað er hugrekki? Það er ofsaspenna, sem dýr og menn hleypa á taugakerfið and- spænis hætturn. Það er náttúruviðbragð í frumstæðri lífsbaráttu. Af minni fátæklegu þekkingu skilst mér, að viðleitni mannfólksins hafi löngum beinzt að því að búa þannig í haginn fyrir sig, að það þyrfti sem sjaldnast að grípa til slíkra viðbragða. Einmitt á þessu sviði er meginvinningur nútímans. Það er ekki ýkjalangt síðan menn gátu naumast stigið út fyrir dyr án þess að mega eiga von á að rekast á náunga, sem sátu um líf þeirra. Og enn skemmra er síðan það þurfti hugrekki til að fara yfir ársprænu eða út fyrir landstein- ana eftir björg í bú. En nú geta menn ferðazt hættulítið yfir höf og lönd, flogið með hraða hljóðsins um loftin og jafnvel farið leiðangra út í himin- geiminn. Hvers konar tryggingar veita öryggi fyrir fjártjóni og öðrum skakkaföllum. Ef sjúkdóma ber að höndum, er herskari af læknum til taks, þar sem enginn var áður. Og sé tilfellið alvarlegt, leggst maður inn á hótel, þar sem til reiðu er bezta aðhlynning, fullkomnustu lækningatæki, kvalastill- andi lyf. Fyrir þessar framfarir allar hefur meðalaldur manna hækkað um helming á fáum áratugum.“ Reyni féll ekki nema miðlungi vel þessi afdráttarlausa lofgerð um samtíð- 304
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.