Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Síða 67

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Síða 67
Kalt strið ina. Hann gat því ekki stillt sig um að skjóta inn stuttri athugasemd í hinum hógværa tón, sem honum var eiginlegur: „Og þó deyja menn eftir sem áður.“ En Valur lét ekki þessa hljóðlátu mótbáru trufla sig á hugsanaferli sínum: „Og fólkið, sem elst upp við þetta öryggi, við hagfelldar ytri aðstæður, víta- mínrikt viðurværi, hóflega vinnu, leyst undan þrúgandi ótta og ídeólógíum, það verður miklu föngulegra og fríöara en nokkur kynslóð á undan.“ Hann leit ertnislega á mág sinn og bætti við: „Náttúrlega þegar undan eru skildir nokkrir skeggjúðar í peysu.“ Reynir brosti aðeins og fyrtist ekki hót við skeytið. En eigi að síður sá hann aftur ástæður til að koma með athugasemd: „Ekki skal ég bera á móti því, að vel haldin ungmenni með blómlegar kinnar og fjör í fasi verki þægilega á augað, en þó get ég ekki að því gert, að mér finnst fegurðarhugsjón nútímans helzt til einhliða. Það mætti kannski segja grunnfærin. Þegar metin er mannleg fegurð nú á dögum virðist mæli- kvarÖinn um það bil hinn saini og sá, sem viðhafður er á gripasýningum. Menn mæla lengd og gildleika einstakra líkamshluta, reikna út hlutföll og bera saman við töflur. Þessar aðferðir eiga sjálfsagt fullan rétt á sér, þegar um er að ræða nytsemi búpenings, en ég held, að fegurðin verði ekki höndluð í lölum. Fegurðin er óútreiknanleg, ef svo má segja. Hún er undur, sem kann að birtast manni þar, sem maður á hennar sízt von. Ég skal segja þér, ég kom til dæmis einu sinni að dánarbeði, og þá lukust í fyrsta sinn upp augu mín fyrir hinni háleitu fegurð sumra dýrlingamynda frá miðöldum.“ „Fegurðarsmekkur málara hefur nú löngu verið meira en lítið skrítinn,“ anzaði Valur og hélt síðan áfram eftir stutta þögn: „Ein plágan, sem nútíminn er loksins að létta af mannfólkinu, er þessi and- hælislega dýrkun á þjáningunni, dýrkun, sem búið er að berja og sefja inn í menn um aldir og árþúsundir. Þar var eitt hugmyndakerfið að verki.“ „A nokkur nokkuð skilið nema sá sem hefur þjáðst?“ spurði Reynir með heimspekilegri stillingu. Valur hugleiddi inálið og svaraöi síðan uppgefinn: „Það er víst ofvaxið mínum jarðlega skilningi að botna í svona tali.“ Nú leit Jarl upp eftir langa þögn og mælti, um leið og hann dæsti þungan, enda orðinn nokkuð móður af drykkjunni: „Meðan íslendingar röltu á eftir fé, ortu þeir ljóð og glímdu við óræðar gátur tilverunnar. En nú, þegar þeir eru hættir að umgangast sauðskepnuna ^ flestir hverjir, hafa þeir sjálfir gert lífsviðhorf hennar að sínu.“ 20 TMM 305
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.