Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Qupperneq 71

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Qupperneq 71
Kalt stríS á undan honum hefðu allir lagt áherzlu á nauðsyn þess að vinna sigur í fyrstu r lotu, hindra inngöngu í Velferðarbandalagið. Hann kvaðst vera þeim hjart- anlega sammála um það. En hins vegar gæti hann ekki lokað augunum fyrir því, að þau öfl, sem við væri að etja, væru vön að hafa sitt fram. Sér væri því efst í huga, hvað við tæki, ef illa færi. Hann kvaðst ekki örvænta um sigur, þó að baráttan yrði tvísýn og löng, ef menn aðeins hefðu það hugfast, að þeir mættu aldrei leggja árar í bát. Það mundi reyna alvarlega á hina þjóð- ræknu sveit, en sér virtist líka oft rætast úr kröftunum, þegar að kreppti. Menn mættu eiga von á því að þurfa að kasta frá sér ýmsu því, sem kennt hefði verið hina síðari áratugi, eins og hverju öðru fánýti, og skapa sér nýja og haldbetri lærdóma í staðinn. Slíkt mundi oft hafa sársauka í för með sér, en kannski líka gleði. Eitt þurfa menn framar öllu að skilja og trúa á, sagði hann, að hver sú þjóð, sem í alvöru vill lifa, hún deyr ekki. Við þekkjum þess jafnvel dæmi, að þjóð hefur flæmzt úr landi sínu og dreifzt um allar jarðir og þó lifað það að eignast land sitt aftur eftir tvö þúsund ár. Þegar kom fram í ágúst, fann Hreggviður, að honum tók að hraka örar en áður. Magnleysið ágerðist, hann fékk ónóga næturhvíld, og kraftarnir gerðu ekki betur en að endast til fótavistar allan daginn. Hann var samt ekki þjáður og tók jafnvel eftir því, að magnleysinu fylgdi eins konar fró. Hann var sáttur við hlutskipti sitt og rólegur, og hann gat notið þess að sitja stund- arkorn á kvöldin út við glugga, áður en hann fór í háttinn, og horfa út í hið hlýja síðsumarshúm. Þar kom þó fljótlega, að hann taldi rétt að hafa samráð við lækni sinn. Læknirinn sagði, að dagleg hjúkrun og umönnun mundi bæta líðan hans, og kvaðst skyldu leitast fyrir um sjúkrahúsvist handa honum. Mætti búast við, að hún fengist innan fárra daga. Hreggviður sá nú fram á, að ekki yrði lengur frestað að skýra fólki hans frá, hvernig komið væri högum hans, og gerði hann það samdægurs. Hann skrifaði og dóttur sinni búsettri í Bandaríkjunum fáeinar línur, þar sem hann sagði aðeins, að hann væri í þann veginn að leggjast á sjúkrahús, en lét þó að því liggja, að óvíst væri, hversu langlífur hann yrði úr þessu. Fáum dögum síðar var hringt til hans frá sjúkrahúsi og honum tilkynnt, að búizt væri við honum upp úr hádegi daginn eftir. Hann lagði nú síðustu hönd á að ganga frá sínum hlutum, veitti börnum sínum nauðsynlegar upplýsingar og beið síðan hins tilsetta tíma að fara í sjúkrahúsið. Að afliðnu hádegi bjó hann nauðsynlegustu flíkur og snyrtitæki ofan í y litla handtösku, lagði þar hjá fáeinar ljóðabækur og var tilbúinn í síðustu 309
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.