Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Side 86

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Side 86
Tímarit Máls og menningar Aldrei leggja sig meir en í fimm mínútur, segi ég, ef það verður lengur kemur ólund í mann, maður verður lélegur til vinnu allan daginn og bara vansæll. — Og hvað dreymdi þig. Mig dreymdi nú ekki ýkja mikið. — Mér fannst ég vera kominn í mótaupp- slátt hjá Kalla. Þangað fer ég þegar lokið er hjá þér. Kalli er sleipur við það. Hann er enginn maður við að slá upp mótum. Þau eru hrip. Er það ekki. Nei, það getur hann ekki. Það er handvömm og klámsmíði að sjá vinnuna á uppslættinum. En hvað dreymdi þig, spurði Nonni ergilegur. 0, mig dreymdi ég væri í steypuvinnu. Þeir yfirgáfu eldhúsið heitir í munninum eftir kaffið og sugu að sér svalt útiloftið til að kæla sig. Mér hefur dottið í hug að reyna að steypa eitthvað í dag, sagði Páll, mig dreymdi eitthvað svo þægilega. Taktu eina eða tvær hrærur fyrir kaffi og tvær eða þrjár fyrir kvöldið. Bezt að þú venjir strákinn við. Ég ætti líklega að fylgja þínum ráðum. — Nonni minn, komdu, ég ætla að taka hræru fyrir kaffið, þú getur verið í vatninu. Alltaf helvítis steypa eða eitthvað og aldrei friður. Láttu ekki nokkurn lifandi mann heyra til þín, ávítaði konan hann, þetta gæti borizt út um bæina og þú alls staðar útilokaður frá vinnu. Nú er líka að hugsa um framtíðina. Hann drattaðist á eftir þeirn og sótti vatn í þunga steypufötu meðan faðir hans útbjó hræruna á brettinu. í laumi virti hann smiðinn og föður sinn fyrir sér meðan skóflan blandaði vatninu saman við sementið og sandinn. Hvernig gátu þeir sofnað og hvernig hafði þá getað dreymt að þeir væru að slá upp mótum eða hræra steypu meðan hann las einn bezta kaflann. Sýndu þú hafir verksvit, sagði Páll, gusaðu ekki vatninu út um allt bretti, helllu jafnt undir skóflublaðið. En hvernig sem hann velti þessum vanda fram og aftur í huganum komst hann aldrei að neinni niðurstöðu. Um hvað las ég, spurði hann að lokum. Það veit ég ekki, — um steypu, einhver var í steypu, — var það ekki. 324
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.