Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Qupperneq 104

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Qupperneq 104
Tímarit Máls og menningar lend eða erlend. Skæruliðar hafa stundum haft þýðingarmiklu hlut- verki að gegna í stórstyrj öldum síð- ustu alda, stundum út af fyrir sig eins og í baráttu Týróla gegn Frökkum 1809, en þó oftar sem aðstoðarsveitir reglulegs hers eins og í Napóleons- styrjöldunum eða á þessari öld á Spáni og í Rússlandi. Annars hafa þeir sjálfsagt aldrei orkað öðru út af fyrir sig en að vera til óþæginda; til dæmis gerðu þeir her Napóleons á Suður-Ítalíu aldrei miklar skráveifur. Þetta kann að vera ein orsök þess að herfræðimenn skeyttu lítið um þá fyrr en kom fram á tuttugustu öld. Onnur skýring þess að jafnvel bylt- ingarhermenn virtu þá ekki mikils er fólgin í því að nærri allir skæruliðar voru afturhaldssamir í hugmyndum þó að þeir væru uppreisnarmenn þjóðfélagslega. Fáir bændur höfðu snúizt til róttækra pólitískra sjónar- miða eða veittu vinstrisinnuðum stjórnmálaforingjum stuðning. Skærustríð nútimans eru þá ekki nein sérstök nýjung sem hernaðar- tækni. Skæruliðar vorra daga kunna að ráða yfir miklu betri úthúnaði en íyrirrennarar þeirra, en þeir eru enn án undantekninga miklu verr vopnað- ir en andstæðingarnir (þeir afla sér vopna sinna að miklu leyti — í byrj- un sennilega að mestu leyti — með því að taka þau herfangi, kaupa þau eða stela frá andstæðingunum, en fá þau ekki frá útlöndum eins og Pentagon-þjóðtrúin gerir ráð fyr- ir). í hinum herfræðilegum ritum Maos, Vo Nguyn Giap, Che Guevara og öðrum handbókum um skæruhern- að er ekkert að finna sem venjulegur guerrillero eða ræningjaforingi mundi telja annað en sjálfsagða hluti — ef undan er skilið það sem sagt er um siðasta skeið skærustríðs, þegar skæruflokkarnir eru orðnir her og geta sigrað andstæðingana í stórorr- ustu eins og gerðist í Dien Bien Phu. Nýjungin er pólitisk, - með tvennu móti. í fyrsta lagi er nú orðið algeng- ara að skæruflokkar geti reitt sig á alþýðustuðning hvar sem er í land- inu. Þeir njóta hans að nokkru vegna þess að þeir höfða til hagsmuna hinna fátæku gagnvart hinum ríku, hinna kúguðu gagnvart ríkisstjórninni; og að nokkru með því að hagnýta sér þj óðemistilfinninguna eða hatrið á erlendum landræningjum (oft af öðr- um hörundslit). Það er heldur ekki nema þjóðtrú hernaðarfræðinga að „bændur vilji aðeins fá að vera í friði“. Þeir láta sér það ekki nægja. Þegar þeir hafa engan mat vilja þeir mat; þegar þeir hafa ekkert land vilja þeir land; þegar þeir eru beittir brögðum af embættismönnum fjar- lægra höfuðborga vilja þeir losna við þá. En einkum og sér í lagi vilja þeir mannréttindi, og ef þeim er stjórnað af útlendingum vilja þeir losa sig við útlendingana. Rélt er að bæta því við að árangursríkt skærustríð er ekki 342
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.