Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Blaðsíða 111

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Blaðsíða 111
þetta hæli (Túnis) og landamærun- um lokað. Okkur var sagt að allt kæmist í lag ef aðeins tækist að útmá uppreisnarmiðstöð Múhameðstrúar- manna í Kaíró. Frakkar fóru því í stríð við Egyptaland. Undir lokin var okkur sagt að það gæti svosem verið til eitthvert fólk sem vildi losna við Frakka, en úr því að Þj óðfrelsisfylk- ingin var auðsjáanlega ekki fulltrúi alsírsku þjóðarinnar, en aðeins klíka erlendra undirróðursmanna, væri ó- verjandi fyrir Alsírmönnum að semja við hana. Okkur var sagt frá þjóða- brotum sem þyrfti að vernda fyrir ógnarstjórn. Þó var okkur aldrei sagt að Frakkar mundu nota kjarnorku- vopn ef þörf krefði, því þeir áttu þá engin slík vopn. Hver var árangur- inn? Alsír er nú stjórnað af Þjóð- frelsishreyfingunni. Ætlazt er til að sjálfsblekkingarn- ar verði að veruleika fyrir tilstilli ógna og skelfinga — sem bitna eðli- lega einkum á óbreyttum borgurum. Hræddir hermenn og óöruggir vegna þess að í svona stríði getur hver mað- ur verið óvinahermaður, heita gamal- kunnum ógnaraðgerðum gegn venju- legum borgurum, en þær ná hámarki í hinum illræmdu fjöldarefsingum, — í útþurrkun þorpa eins og Lidice og Oradour í tíð nazista. Greindir gagn- skæruhermenn eru andvígir þessu, vegna þess að það getur gert alla íbú- ana að óvinum. Eigi að síður munu slíkar ógnaraðgerðir og refsingar Afllrœði skœruhernaðar og Víetnam eiga sér stað. Ennfremur verður um að ræða hið kerfisbundna val fanga til pyndinga til að afla upplýsinga. Fyrrum kunna slikar pyndingar að hafa verið takmarkaðar nokkuð af siðferðissökum, en sú tíð er liðin. í rauninni höfum við týnt svo rækilega niður einföldustu viðbrögðum mann- úðarinnar að við tökum myndir af pyndurunum og fórnarlömbum þeirra og hirtum þær í blöðunum. Önnur tegund ógnaraðgerða er raunar grundvöllur nútímahernaðar, sem hefur óbreytta borgara að skot- marki fremur en hermennina. (Eng- inn hefði farið að framleiða atóm- vopn í öðru skyni.) Samkvæmt við- urkenndum hernaðarreglum er til- gangur gereyðingarárása sá að eyði- leggja siðferðisþrek þjóðar og ríkis- stjórnar, og sundra þeim grundvelli iðnaðar og stjórnskipunar sem nú- límahernaður byggist á. Hvorugt er eins auðvelt í skærustríði af því að þar eru varla neinar borgir, verk- smiðjur, samgönguleiðir eða önnur mannvirki sem hægt er að eyðileggja, og þar er ekkert sem líkist hinni við- kvæmu stjórnunarmiðstöð nútímalegs ríkis. Á hinn bóginn getur hóflegri árangur komið að nokkru gagni. Ef tekst að knýja þó ekki sé nema eitt hérað með ógnaraðgerðum til að svipta skæruliðana aðstoð sinni, og hrekja þá þannig í burt, þá er það töluverður sigur fyrir gagnskæru- herinn. Þessvegna er sú freisting að 349
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.