Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Side 114

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Side 114
Björn Þorsteinsson Hlutui* Kclta í landnámi f slands Upphaf íslenzkra visinda I síðasta hefti þessa rits birtist gagn- merk ritgerð um írska guðsmenn, Papa, sem hér sátu endur fyrir löngu og mældu ljósmagn miðnætursólar með lúsatínslu úr skyrtum sinum. Það var upphaf vísindaiðkana á voru landi. Höfundurinn, Halldór Laxness, er mikill miðaldafræðingur, enda fóstraður af bílífum Pöpum að nokkru leyti; meiri medievalista en H. K. L. höfum við fáa eignazt. Við státum af menningarafrekum frá miðöldum, en gerum okkur of lítið far um að nema evrópsk miðalda- fræði, sem eru þó grundvöllur ís- lenzkra fornbókmennta. Halldór seg- ist hafa forvitnazt fyrir nokkrum ár- um af bókum um mannaferðir á ís- landi fyrir landnámslíð. Þessar for- vitnisferðir fór hann, þegar hann vann að Gerplu. Þá rak á fjörur hans þann Papa-fróðleik, sem hann miðlar okkur í ritsmíðinni síðustu. Prófess- or Turville-Petre í Oxford, einhver sannfróðasti maður, sem nú er uppi, um brezkar og norrænar miðaldir, tjáði mér eitt sinn, að hann dáðist mest að höfundi Gerplu fyrir það, hve hann hefði rannsakað rækilega sögusvið sitt á Bretlandseyjum og kannað mikið magn heimilda. Hall- dór er mikill vísindamaður í fornri og góðri merkingu þess orðs á vora tungu. Hann sér vítt og of vítt um veröld hverja, en mér og mínum lík- um, sem bjástrum við fræði, kippir oft í kyn til þeirra fróðleiksmanna, sem hér sátu forðum og leituðu að peticulis. Við getum ekki leyft okk- ur þann munað að sniðganga smælk- ið, sem við þreifum uppi með ærinni fyrirhöfn í hálfrökkri horfinna tíma. Það er óneitanlega hampaminnst að vera ekki að barna söguna fyrir Ara fróða og Þjóðreki munki, sem segir seint á 12. öld, að Norðmenn hafi fyrstir tekið sér bólfestu á íslandi, „nema ef tíunda ber, að nokkrir menn mjög fáir, frá írlandi, eru taldir hafa búið þar áður, að þvi er ráðið verð- ur af sérstökum bókum og öðrum hlutum, sem þar hafa fundizt eftir þá.“ Þjóðrekur styðst við íslenzkar heimildir, ályktar sennilega út frá riti Ara, svo að frásögn hans hefur ekki mikið sjálfstætt gildi um þetta efni. Það er þó augljóst mál, að því hefur verið trúað á íslandi á 12. öld, að byggð íra hér úti hafi verið fá- 352
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.