Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Page 117

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Page 117
Hlutur Kelta í landnámi íslands Hauks Erlendssonar (d. 1334). Af Melabók sést, að Vestmenn, norrænt fólk frá Bretlandseyjum, hafði num- ið Landeyjar, e. t. v. Vestmannaeyj- ar og neðri hluta Hvolhrepps, Duf- þaksholt, áður en Ketill kom út, og sennilega allmörgum árum áður. Duf- þaksholt á að hafa verið numið af leysingja, en þeir reistu ekki fyrstu býlin í hverju héraði, heldur hafa þeir unnið hjá fyrri eigendum sín- um og frumlandnámsmönnum, með- an þeir voru að koma undir sig fót- um í nýja landinu, kvikfé var fátt og land órutt til ræktunar. Hér er að vísu ekki um neinn heimsbrest að ræða í landnámssögu okkar, því að heimildalaust er að teygja land- nám þeirra: Hildar, Hallgeirs, Ljótar og Dufþaks — fram fyrir komu Ing- ólfs karlsins, en einhverja menn á hann þó að hafa fundið fyrir í Vest- mannaeyjum, þegar hann har þar að landi. Rangárþing virðist numið a. m. k. sannfróður um embættisaldur fyrstu lög- sögumanna; Hrafn og Þórarinn gegna báð- ir starfi í slétt 20 ár. Ari átti aðgang að svo langminnugum heimildamönnum, að hann hefur haft sæmilegar heimildir fyrir embættisaldri Þórarins, og þar með fyrir því, að Hrafn hafi gegnt lögsögu fram undir 950. Ari gerir ráð fyrir, að Hrafn sé kominn á virðulegan aldur um 930. Lög- sögumannsembættið var sú virðingarstaða, að menn hafa varla verið kjörnir til henn- ar langt undir fimmtugt á 10. öld, en þar með er Hrafn ekki fæddur löngu eftir 880. að hálfu frá Bretlandseyj um, og ör- nefni eins og Kross, Kirkjubær, Steinkross, Krosshólar og jafnvel Dí- mon, þar eru a. m. k. sj ö hólar og hæð- ir með því nafni, gætu bent til kelt- neskrar frumkristni í héraðinu, þótt um nafnaflutning geti einnig verið að ræða. Þá gerðist það á landnámsöld, að þar bar að landi vestrænan guðs- mann, Ásólf alskik Konálsson, og á liann að hafa verið leiðtogi postul- legrar tölu Krists vina. Sturla Þórð- arson getur þess, að þeir Ásólfur hafi ekki viljað eiga skipti við heiðna menn og þiggja mat að þeim. Það mun ályktun hans af sögn Ara um Papa, en þeir Ásólfur virðast taldir meinlætasamir, miklir vinir Krists og hálfgerðir eða algerðir Papar. Þannig eigum við ekki einungis sagnir um það, að Papar hafi flúið héðan undan víkingum, heldur hafi þeir einnig siglt hingað í kjölfar þeirra. Frásögnin af Ásólfi alskik er helgisögn, en þannig er einnig um Papa-sögu Ara fróða. Hér er því um jafngóðar heimildir að ræða, en þær sanna ekki annað en það, að líklega hafa einhverjir ’hermenn Krists* lagt hingað leið sína sunnan af Bretlands- eyjum á landnámsöld og sennilega nokkru fyrir þann tíma. Engum hefur dottið í hug mér vitanlega, að þeir Ásólfur hafi hnoðazt hingað norður á skinnbáti, en búsmala er ekki held- ur getið í farteski þeirra. Ef það högglast eitthvað fyrir mönnum, 355
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.