Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Qupperneq 127

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Qupperneq 127
Umsagnir um bækur Sólir dauðans og Iífsins Grískar bókmenntir úr fornri tíð eru yfir- leitt taldar með því merkasta sem Evrópu- fólk hefur skapað, og sumir vilja jafnvel rekja þángað helztu þræðina að því sem nú er kallað vestræn menning. Einsog að líkum lætur hafa þessar gömlu bækur Grikkja orðið nokkuð kunnar hinum sí- skrifandi Islendíngum, sumt jafnvel þvtt á íslenzku og munu þar líklega frægastar Hómersþýðingar Sveinhjarnar Egilssonar. Færri sögunt hefur farið af grískum bók- um frá síðari öldum og ekki laust við að sumir væru farnir að telja þjóð þessa orðna óskrifandi, eða því sem næst. Þá gerist það fyrir nokkrum árum að grískur skáldsagnahöfundur, Kazantzakis að nafni, er orðaður við Nóbelsverðlaun, en dó áðuren komst í verk að veita honum þau. Og ekki er Kazantzakis fyrr látinn en grískt ljóðskáld hlýtur verðlaunin. Grikkir eru þá eftir allt saman enn að skrifa. Eftir Kazantzakis hafa, að óg veit, verið þýddar á íslenzku tvær skáldsögur, snilld- arverk báðar. Og á síðasta ári kom út hér skáldsaga eftir annan samtímamann grísk- an, Pandelis Prevelakis.1 Saga þessi gerist á eyjunni Krít, en það- an eru reyndar báðir þeir sagnahöfundar sem áður voru nefndir. Aðalpersónan er únglíngsdreingur í litlu þorpi, foreldra- laus en til heimilis hjá frænku sinni, svo 1 Pandelis Prevelakis: Sól dauðans, skáldsaga. Sigurður A. Magnússon þýddi. f safoldarprentsmiðja hf. 1964. 241. hls. merkilegri konu að hún setur allt þorpið í uppnám og hættir jafnvel lífi sínu til að kveða niður frumstæða siði og venjur. Baksvið sögunar er styrjöld og blóð- hefndir. Villimannlegt og frumstætt misk- unnarleysi og fákænska annarsvegar, en hinsvegar mildi, hetjuskapur og sú einlæga óbóklærða vizka, sem ein fær unnið bug á frumstæðri heimsku fornra lögmála. Þessi öfl togast mjög á í bókinni, spenn- an er lituð af þjóðsagnakenndri ljóðrænu og nöktum dramatískum veruleika. í sjálfu sviðsljósi sögunnar er alþýðlegt dagfar sveitaþorpsins á eyjunni. Við kynn- umst þar grónum siðum og trú, lífsviðhorf- um og verklagi, og í sögulok bjarmar af nýrri sól. Sól hins nýja tíma er útrýmir hindurvitnum og stöðnuðum lífsháttum. Sól lífsins mun útrýma hinni gömlu sól dauð- ans. Sigurður A. Magnússon hefur þýtt bók- ina úr frummálinu. Að öðru jöfnu er vís tryggíng í því að bók skuli berast okkur svo skamman veg, í stað þess að flækjast milli þjóðtúngna sem of algeingt er um góðar bækur. Mér er því miður ekki fært að hera þýð- ínguna saman við frumtextann, þarsem ég kann ekkert í grfsku máli, en snjall má Prevelakis vera hafi mikið glatazt í þýðíng- unni. Að vísu finnst mér sagan nokkuð daufari framanaf, hvort sem það er þýðarans eða höfundarins, og fyrir korna smáatriði, sem ég er ekki sáttur við. Eg nefni þar til orðið uppáferðartími, sem þýðari notar yfir það 365
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.