Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Page 136

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Page 136
Tímarit Máls og mcnningar fyrr en síðla dags daginn eftir og eftir að háskólaráð hafði veitt ýmsar tilslakanir, að stúdentarnir hættu umsátrinu. En þar með var ekki öllu lokið. 2. des- ember settust stúdentarnir aftur um sama stað, Sproul Hall, og þegar þeir, þrátt fyrir fyrirskipanir ráðsins, höfðu ekki haft sig á brott um kl. 3 um nóttina, greip sjálfur fylkisstjórinn, Brown, í taumana. „I Kali- forníu verður að virða lögin,“ sagði hann, og næstu 12 timana voru mcnn hans önn- um kafnir við að handtaka 800 stúdenta. Hvern þann, sem ekki hafði sig burt af fúsum vilja, dró lögreglan á hárinu niður tröppurnar. 3. janúar gaf nýr háskólaráðsformaffur út nýja reglugerð: 1) Þrep Sproul Halls máttu stúdentar nota til rökræðna á vissum tíma dags. 2) Hið umdeilda „no mans land“ var heimilað stúdentum til afnota. Stúdentar Berkeley höfðu sigrað. Reglu- gerð frá 1. júlí í ár leyfir einnig pólitfskar umræður í háskólabænum. Stúdentamir fengu strax í byrjun skóla- ársins að reyna hvemig þetta samkomulag var haldið. Fyrir mótmælafundinn, sem Vietnam-nefndin hélt 15. og 16. október í Berkeley og fleiri stöðum, hafði lögreglu- liðið verið aukið um 1000 menn. Fyrri dag- inn var mikill fræðslufundur og síðari dag- inn lögðu stúdentar af stað í 7 mílna kröfu- göngu, til birgðastöðva hersins í Oakland. Við landamerki borgarinnar stöðvaði lög- reglan fylkinguna, 14 þúsundir manna, sem þá sneri aftur til Berkeley og bjó um sig til mótmælasvefns á lóð háskólabæjarins, en tilkynnti um leið, að ný kröfuganga yrði farin um miðjan nóvember. Það væri jafnfráleitt að telja atburðina í Berkeley einkennandi fyrir ameríska há- skóla og skýra öll átök með hinni marg- tuggðu tilvitnun í kommúnistaundirróður. Svæðið Bay Area hjá San Francisco hefur alltaf verið ólgusvæði og í Berkeley hefur lengi kraumað undir niðri. En í hverjum háskóla eru auðvitað alltaf stúdentar yzt til vinstri og lengst til hægri í pólitík, og allt þar á milli (þótt þeir séu alls óskyldir einkennisklæddum bjórhetjum). Það sem einkennandi er fyrir Berkeley og þýðingarmikið er: 1) að þar er ný, amerísk stúdentakynslóð, sem lét svo til sín heyra, að öll þjóðin hrökk við og veitti henni athygli. 2) Athafnir hinna ungu manna voru ekki skipulagslausar, heldur fóru cftir gerhugsaðri gagnrýni, ekki að- eins á vandamál háskóla vorra tíma heldur og alls þjóðfélagsins. Er það raunverulega cins og Michael Miller, sem sjálfur er stúdent frá Berkeley, sagði í háði: „Ókeypis uppihald, látlausar veizlur, kvennafar 7 daga vikunnar — það er furðulegt að þessir unglingar skuli ekki vera ánægðir." Þessarar skoðunar eru margir. Við skoð- anakönnun í Kalifomíu létu 74% í ljós vanþóknun sína á atburðunum í Berkeley. Á hinn bóginn kom í ljós að 57% stúdent- ana, sem þátt tóku í óspektunum, voru ekki í neinum pólitískum flokki, og að hinir svokölluðu „undirróðursmenn" voru „gáf- aðri en í meðallagi og góðir námsmenn". Ameríska stúdentinum (og ef til vill ekki aðeins honum) finnst sér þröngvað í hlut- verk kleyfhuga og ætlar sér ekki að leika það lengur. Annarsvcgar er hann fullorð- inn maður, stundum jafnvel fjölskyldufað- ir, hefur kosningarétt, borgar skatta og er herskyldur. Ilinsvegar, þegar hann er innan vébanda skólans, er hann raunverulega ó- myndugur. Háskólinn ræður yfir menntun hans og in loco parentis yfir lífi hans. Ann- arsvegar á hann að læra að hugsa, hinsveg- ar em lagðar hömlur á hann þegar hann vill notfæra sér lærdóm sinn og reyna að gera leikina í sandkassanum að veruleika. „I okkar þjóðfélagi,“ segir Jack Wein- berg, „eru stúdentamir hvorki fullorðnir 374
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.