Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Side 138

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Side 138
Mál og menning Hið nýja bindi Mannkynssögunnar, sem ætlunin var að yrði ein aí félagsbókum Máls og menningar þetta ár, varð því miður ekki til nógu snemma frá höfundarins hendi til þess að' það gæti komið út fyrir áramót. Stjórn Máls og menningar valdi því þann kost að taka til útgáfu á þessu ári aðra bók, sem annars var ráðgert að yrði félagsbók árið 1966, Dœgradvöl eftir Benedikt Gröndal. Þar eð undirbúningi útgáfunnar var skammt komið og prentun gat af þeim sökum ekki hafizt fyrr en í haust, er bókin seint á ferðinni, og kemst ekki út fyrr en rétt fyrir jól. Dœgradvöl er eins og kunnugt er eitt af merkustu rituin íslenzkra bókmennta í óbundnu máli frá nítjándu öld; hin endanlega gerð hennar hefur aðeins verið gefin út einu sinni áður, í Ritsafni Benedikts Gröndals, sem nú er uppselt fyrir nokkru. Æskilegt er að svo sérstætt rit sem Dœgradvöl sé jafnan til í hand- liægri útgáfu, og hefur Mál og menning viljað bæta úr þeirri vöntun sem fyrir var að þessu leyti, um leið og félagið stuðlar að því að fleiri en áður eigi kost á að lesa og eiga þetta skemmtilega og merkilega rit. Utgáfu bókarinnar eftir eiginhandarriti Gröndals hefur annazt ungur fræðimaður, Ingvar Stefánsson cand. mag., og hefur hann samið við liana skýringar og formála. Fimmta hefti myndlistarílokks Máls og menningar er í prentun, en kemst varla til landsins fyrr en í marz eða apríl. Það mun þó teljast til félagshóka þessa árs. Um Mannkynssöguna er það að segja að byrjað verður að setja næsta bindi strax um áramótin, og ætti það þá að geta komið út fyrir vorið ef allt gengur þolanlega. 26. árgangi Tímaritsins lýkur með þessu hefti eins og lesendur sjá. Var sá kostur valinn að liafa heftið tvöfalt til að koma aftur reglu á útgáfuna sem hljóp úr réttum skorðum á árinu 1964. 37G
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.