Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1990, Qupperneq 26

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1990, Qupperneq 26
og fyrri hluta þeirrar tuttugustu.11 Fylgis- menn þessara eldri kenninga reyndu að sanna að uppruna sagnanna mætti rekja til fornra germanskra hetjukvæða. Þar sem sagan frá hinni myrku fortíð germanskra þjóða fram til íslendinga á 13. öld liggur um margar aldir áður en ritun kom til hafa þess- ir meginlandssinnar tilhneigingu til að halda fram munnlegri varðveislu.12 Annar flokkur meginlandssinna byggir á hugmyndum eldri bókfestumanna og líturá sögurnar sem afsprengi bókmenntalegrar þróunar sem varð í frásagnaraðferðum á tólftu og þrettándu öld í latínumenningu kirkjunnar. Samkvæmt þessu hafa króníkur, heilagra manna sögur, hómilíur og sögur sem bárust til Islands á tólftu öld ásamt frönskum rómönsum sem komu eftir 1226, eftir því hver kenningin er, verið mönnum fyrirmynd að frásagnarhætti fornsagna. Þeir fræðimenn nú á dögum sem halda fram þessu viðhorfi skipast í flokka eftir því hvort þeir fylgja þeim hugmyndum sem Bjöm M. Olsen eða Paul V. Rubow settu fram á fyrstu áratugum tuttugustu aldar. Þessir tveir frumherjar bókfestukenningar- innar voru sammála um að seinni tíma bók- legar fyrirmyndir frá meginlandinu hefðu haft úrslitaþýðingu fyrir íslendinga til þess að þeir sköpuðu miklar bókmenntir. Björn M. Ólsen lagði áherslu á innlendar nýjungar og mikilvægi innanlandsþróunar; Paul V. Rubow hneigðist til að gera meira úr tengsl- unum við evrópska menningu.11 Þessu seinna viðhorfi hefur verið haldið á loft af Lars Lönnroth og Carol Clover. Tengslin við meginlandið eru vissulega mjög mikilvæg í rannsóknum á íslenskum miðaldabókmenntum. Hinar rituðu bók- menntir frá þrettándu öld bera þess án efa merki að hafa orðið fyrir hugmynda- og menningarlegum áhrifum frá meginland- inu. En það verður hins vegar að gera eftir- farandi greinarmun sem er bæði mjög mikilvægur og rökréttur: eðlilegt er að gera ráð fyrir erlendum áhrifum, einkum frá kristilegum latínumenntum, í hinum rituðu sögum; hitt er svo annar handleggur að halda fram að erlendar frásagnarfyrirmynd- ir hafi verið nauðsynlegar til þess að Islend- ingar færu að segja nákvæmar sögur um merkilega atburði í sínu eigin þjóðfélagi. Aður en við förum að athuga undirstöðu frásagnarinnar í sögunum þurfum við að ýta til hliðar þremur grundvallarforsendum sem gjarnan má finna í rannsóknum á form- gerð fornsagna. Ein forsendan er að sögur hafi verið ætlaðar þröngum hópi bók- menntamanna. Þessi hugmynd kom upp hjá fræðimönnum sem mótuðu kenningar sínar á tímum hinna miklu nýlenduvelda á fyrstu áratugum tuttugustu aldar. Þeir álitu að á milli læsra og ólæsra þjóðfélaga væri djúp- stæður, vitsmunalegur munur. Þessir fræði- menn, sem skrifuðu áður en vettvangsrann- sóknir nútímans komu til, gerðu ráð fyrir að áheyrendur í munnlegri menningu væru vitsmunalega einfaldir og gætu ekki fylgst með flókinni sögu. Önnur forsendan er að sögur eins og þjóðsögur og epísk kvæði fylgi föstu og samfelldu mynstri: kynning, átök, ris o.s.frv. Slík kenning um heildar- mynstur á aðeins við á mjög almennan hátt og kemur að litlu haldi við greiningu sagna. Sú hugmynd að frásagnarmynstur í Islend- ingasögum miðist við eitt epískt ris er líka villandi því í formgerð sagnanna eru mörg dramatísk ris og leitin að aðalrisinu er mjög huglægt, nútímalegt og fræðilegt viðfangs- efni. Þriðja forsendan er að sögumar eigi upptök sín í útlöndum. Með því að leggja forsendur af þessu tagi til hliðar losnum við undan því að líta svo á að í hverri sögu séu ein átök mikilvægari fyrir frásögnina en önnur. Það gerir okkur kleift að kanna atburði sagnanna í ljósi þarfa áheyrenda og sögumanns án þess að þurfa að skilgreina sérstaklega ákveðna 24 TMM 1990:2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.