Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1990, Page 40

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1990, Page 40
16. „Án þess að sýna söguþræðinum mjög mikla óvirðingu þá er hægt að draga fram í þeim eina grunnbyggingu. Allar sögurnar sem hér eru rannsakaðar, nema Vatnsdæla saga, falla að meira eða minna leyti að þessu mynstri." Sama heimild, bls. 29. Hartmut Röhn er ósáttur við þessa hugmynd um fastmótaða formgerð. Hann hefur rannsakað form fimm sagna og leggur mikla áherslu á hvernig tíminn birtist í sög- unum: „Die in der bisherigen Forschung haufig hervorgehobene Weitgehende formale Einheit- lichkeit der Islándersagas hat der erzáhltechn- ischen Analyse nicht standgehalten," bls. 152. Röhn gerir ráð fyrir að líkindi í byggingu liggi dýpra og taki til almennra lögmála í framsetn- ingu. Untersuchungen zur Zeitgestaltung und Komposition der Islendingasögur. Beitráge zur nordischen Philologie 5 (Basel: Helbing & Lichtenhan Verlag, 1976). 17. Joseph C. Harris, „Genre and Narrative Struc- ture in Some Islendinga þættir," Scandinavian Studies, 44:5 (1974). 18. Sama heimild, bls. 6. 19. Vladimir Propp, Morphology of the Folktale, þýð. Laurence Scott. Inng. eftir Svatava Pirk- ova-Jakobson; 2. útg. esk., ritstj. Louis A. Wag- ner, Inng. eftir Alan Dundes (Austin: University ofTexas, 1968). 20. Andersson, Family Saga, bls. 3-6. 21. Vésteinn Ólason, „Nokkrar athugasemdir um Eyrbyggja sögu,“ Skírnir 145 (1971): 6-7. 22. M. I. Steblin-Kamenskij, Heimur Islendinga- sagna, Helgi Haraldsson þýddi [Mirsagi, 1971] (Reykjavík: Iðunn, 1981), bls. 62. 23. Theodore M. Andersson, „The Icelandic Sag- as,“ í Heroic Epic and Saga, ritstj. Felix Oinas (Bloomington: Indiana University Press, 1978). bls. 157. 24. Sama rit, bls. 154-155. „Þessi formgerð [sex hluta] einkennir sögurnar. Kynning og eftirleik- ur eru nær algild; þau afmarka atburðina og setja þá í sögulegt samhengi til þess að undirstrika áreiðanleika þeirra. Um leið er heilmikið af ætt- fræðiupplýsingum sem hafa fremur fróð- leiksgildi en að þær skipti máli fyrir frásögnina. Atburðarásin er bundin við átaka-, ris- og hefndarþættina og hápunktinum er náð með deilum sem magnast stig af stigi." 25. Sjá einnig um bók Lönnroths: Vésteinn Ólason, „Frásagnarlist í fomum sögum,“Skírnir 152 (1978): 181-194. 26. Þar eð margir þættir lýsa ferðum íslendinga til útlanda og þeim lýkur með því að aðalpersónan snýr heim þá hafa þeir ákveðið heildarmynstur sem hefst á ferð í burtu og lýkur á ferð til baka. Þessar stuttu frásagnir hafa allt aðra formgerð en sögur sem gerast á íslandi og Harris benti á að þættir með ferðalögum af þessu tagi lfktust þjóð- sögum. Anthony Faulkes dregur stuttlega fram andstæður sögu og þáttar og ber þessar greinar saman við bókmenntaform á meginlandinu í Two Icelandic Stories. Hreiðars þáttur — Orms þáttur, Viking Society for Northern Research, Text series 4 (London: Viking Society, 1960). 27. Richard Allen, Fire and Iron: Critical Ap- proaches to Njáls Saga (Pittsburgh: University of Pitsburgh Press, 1971). 28. Sjá bók mína, Feud, bls. 161-179. 29. Rubow, „Den islandske familieroman," endur- prentað hjá Else Mundal í Sagadehatt, bls. 195. 30. Sama heimild, bls. 196. Bróðir Róbert var lfklega Englendingur eða Anglo-Normanni. Sjá E. F. Halvorsen, „Tristrams saga,“ Kulturhis- toriskt lexikon, 18. bindi (1974), dálkar 640- 643. 31. Rubow, bls. 196. 32. Önnur framsetning kemur fram hjá Bjama Einarsyni, sem segir að frönsk epík og próvens- ölsk lýrík hafi haft áhrif á skáldasögurnar en þær fylgja mynstri ævisögunnar. Skáldasögur: Um uppruna og eðli ástaskáldsagnanna fornu (Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1961). 33.1 nýlegri grein, „The Long Prose Form,“ íArkiv för nordisk filologi 101 (1986): 10-39, heldur Clover þeirri skoðun sinni að íslendingasögur séu byggðar í kringum þætti en hún hefur breytt um skoðun að því marki að nú viðurkennir hún „meiri samfeliu í menningunni og þátttöku sam- félagsins" bls. 37. Til þess að fella fyrri hug- myndir sínar að innlendum þjóðfélagsmynstrum skapar hún tilbúna gjá milli þeirra þátta sem menn segja og heildarinnar sem þeireru hluti af (sagnanna). 34. Peter Hallberg, „Forskningsöversikt: Frán den norröna forskningsfronten," Samlaren 106 (1985): 74. 35. Anne Heinrichs, „Intertexture and Its Function in Early Written Sagas," Alþjóðlegt fornsagna- þing, Reykjavík, 2.-8. ágúst 1973: Fyrirlestrar, 1. bindi, bls. 7. 36. Sama heimild, bls. 21. 38 TMM 1990:2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.