Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1972, Blaðsíða 44

Húnavaka - 01.05.1972, Blaðsíða 44
42 HÚNAVAKA ur til að gera við blökk, sem var biluð. Siggi jánkaði því, og rölti svo út að borðstokk og lagðist fyrir í forsælunni smástund. Rétt á eftir steypir sér þýzk flugvél yfir skipið, og lætur skothríðina dynja á því endilöngu. Fórust þar menn, meðal annars sá sem var við stýr- ið. Kom upp eldur í Súðinni, en hún komst með aðstoð til Akur- eyrar, þar sem gert var við hana, og þar ætlaði Siggi að gera við blökkina, en þá var hún orðin ónýt. Hún var sundurtætt af vélbyssu- kúlum. „Hefði ekki þurft að gá að mér, ef ég hefði verið með hana í fanginu þá“, sagði Siggi aðeins. En þá er komið að segja frá sjóferð þessari, sem var venjuleg strandferð til Norðurlands, með viðkomu á flestum Vestfjarðahöfn- um, og var að hefjast, þar sem við unnum við að fjötra olíutunnur og fleira á dekkið á sökkhlöðnu skipinu. Stýrimaður kallaði til mín að líta á hleðslumörkin. Ég hallaði mér út fyrir borðstokkinn og sagðist ekki vera kafari. Merkin væru eflaust á sínum stað, en jrau væru barasta neðansjávar. Hann renndi upp brúarglugganum í fússi, og hefur sjálfsagt sett strik í hleðsludálkinn í dagbókinni. Landfestar voru leystar og hún tók skriðinn út úr hafnarmynn- inu. Það er annars merkilegt að sjómenn kvenkenna alltaf skip sín í umtali, en önnur og annarra skip eru karlkyns og þá stundum niðr- andi, eins og dallur eða kláfur. Strax fyrir utan Akurey fór hún að taka framyfir sig, og á móts við Akranes gerði hún lítið nema höggva og berja ölduna. Við kenndum í brjósti um þetta litla og hlaðna skip, sem þurfti að erfiða svona. Það var sjáanlegt, að ekki yrði farin venjuleg siglingaleið vestur að jökli. í þessum sjógangi myndi brjóta á gxunnunum. Maður gat ímyndað sér, hvernig var hér umhorfs 1936 þegar franska hafrannsóknarskipið Pourquoi Pas? hrakti upp undir Mýrarnar. Ég átti vakt um hádegi og vaktin, sem kom niður í mat, var með skilaboð frá skipstjóra, að skálka allar lúgur og dyr á eftir okkur, en það var slangur af farþegum um borð, og máttu þeir ekki fara út á þilfar eftir það, vegna öryggis síns. En lítil hætta var á því, vegna þess að sjóveiki hafði stungið sér niður á farþegaplássinu. Það var auðfundið á lyktinni, þegar maður gekk framhjá káetudyrunum. Þegar ég var að læsa „útidyrunum", kom gríðarmikil frú rambandi til mín, og heimtaði að komast út, það væri ólíft í káetunni. Þar væru tólf konur frá Arnarfirði, sem lægju í spýju sinni. „Gott á bryt- ann“ hugsaði ég, en sagði við frúna. „Ekki er lífvænlegra á dekkinu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.