Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1972, Side 57

Húnavaka - 01.05.1972, Side 57
HÚNAVAKA 55 Þar sagðist pabbi ætla að láta hestana á gras, því að þeir væru orðnir hungraðir. Sjálfur sagðist hann ætla að halla sér út af og fá sér lítinn blund og það gæti ég gert líka ef ég vildi. Ég sagðist þá ætla að spretta pokanum frá hnakknum mínum vegna flöskunnar. Hann hélt þess þyrfti varla, ef ég ætlaði að passa hestana, þá gæti ég haft gætur á Jarp meðan við stönzuðum. Við lögðumst báðir út af, ég með þeim fasta ásetningi að vera vel á verði. Ég hafði ekki haft mikið af erfiðleikum dagsins að segja, en ég var þó alltaf á þönum í kaupstaðnum, því að allt þurfti ég að sjá, margt var þar nýstárlegt í mínum augum. Af því leiddi að ég var svo stað- uppgefinn að ég sofnaði brátt við hliðina á pabba, þrátt fyrir minn góða ásetning að vera trúlega á verði. Ekki vissi ég hve lengi ég svaf, en ég vaknaði við það að pabbi tók í handlegginn á mér, reisti mig upp að sagði að nóg væri sofið. Ég leit í kringum mig og sá ekkert nema biksvarta þoku, sem byægði alla útsýn. Hvar er Jarpur? spurði ég pabba með öndina í hálsinum. Ég veit það ekki, sagði hann. Við verðum að fara að leita að hestun- um. Þú getur farið upp með læknum en ég fer hér ofaneftir og kall- aðu til mín ef þú finnur hestana. Ég þaut af stað, en svo var þokan biksvört að ég sá aðeins fáein fet frá mér. Loksins sá ég móta fyrir einhverju, sem var enn dekkra en þokan. Ég sneri þangað og þarna var Jarpur á beit. En hvar var hnakkurinn og pokinn? Það var hvort tveggja horfið. En þegar ég kom nær sá ég að það var komið undir kvið hestsins. Ég hljóp þang- að í ofboði, varð fyrst fyrir að þreifa á pokanum. Sá endinn, sem flaskan átti að vera í, var gegnblautur, frá honum lagði megnan brennivínsþef. Ég var gersamlega liöggdofa um stund. Þarna voru allar mínar vonir um glæsilega afmælisveizlu að engu orðnar. Ég rétti við hnakkinn, tók pokann frá og fleygði flöskubrotunum í lækinn. Svo teymdi ég Jarp þangað, sem farangurinn var og pabbi var þar kominn með hina hestana. Ég sagði honum frá því tjóni, sem ég hefði orðið fyrir, en hann brosti aðeins og sagði að þetta væri ef til vill meiri ábati en tjón. Ég gat ekki vel áttað mig á svoleiðis speki og svaraði því engu. A leiðinni heim fór ég að hugsa nánar um þessi ummæli pabba. Þá rifjuðust upp fyrir mér ýmis tilfelli þessu viðvíkjandi. Ég hafði oft séð drukkna menn fljúgast á í illu og misþyrma hvor öðrum. Ég hafði heyrt þá viðhafa slíkt orðbragð, sem engum siðuðum manni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.