Húnavaka - 01.05.1972, Blaðsíða 190
188
HÚNAVAKA
Fyrirhuguð er á næstunni
sveitakeppni og síðan skal vetr-
inum lokið með tví- eða ein-
menningskeppni.
S. Kr.
TKÁ TÓNLISTARFÉLAGI A.-HÚN.
í lögum Tónlistarfélagsins er
kveðið skýrt á um tilgang félags-
ins, sem er að efla og styrkja tón-
listarlíf í héraðinu m. a. með
stofnun og starfrækslu tónlistar-
skóla. Slíkur skóli í héraðinu
hlýtur að vera sá grnndvöllur,
sem öll frekari þróun þessara
mála byggist á. Vöntun á tón-
listarkennurum liefur ]ró staðið
starfi slíkra skóla fyrir þrifum,
sérstaklega í dreifbýli landsins,
en svo giftusamlega tókst til, að
Tónlistarskóli Austur-Húna-
vatnssýslu gat hafið sitt fyrsía
starfsár tæpu ári eftir stofnun íe-
lagsins, eða um miðjan október
1971. Skólastjóri var ráðinn Ein-
ar I.,ogi Einarsson frá Reykjavík,
en auk hans kenna við skólann
Skarphéðinn Einarsson, Blöndu-
ósi, Hávarður Sigurjónsson á
Stóru-Giljá og Haukur Ásgeirs-
son, Blönduósi.
Nemendur skólans eru liðlega
100 og fer kennsla fram á þrem
stöðum í héraðinu: Húnavöllum,
Blönduósi cg Skagaströnd, og er
kennt tvo daga í viku á hverjum
stað. Hljóðfæri þau, sem kennt
er á í einkatímum eru píanó,
orgel, harmoníka og gítar. Flest-
ir nemendur eru í gítarleik. Auk
þess er nemendum kennt í hóp-
tímum að leika á blokkflautu.
Aðalfundur Tónlistarfélagsins
var haldinn 6. febrúar s.l. og
kom þá franr almenn ánægja með
starf tónlistarskólans. Ur stjórn
félagsins áttu að ganga þeir Krist-
ján Hjartarson-, Skagaströnd, og
Kristófer Kristjánsson, Köldu-
kinn, og báðust þeir eindregið
undan endurkosningu. í stað
þeirra voru kjörnir í stjórnina
frú Þorgerður Guðnnindsdóttir,
Skagaströnd, og frú Sigrún
Grímsdóttir, Saurbæ.
Bergnr Felixson.
FRÁ UNGSENNASAMBANDINU.
Snemma var það ljóst, að árið
yrði fjárfrekt, því að auk mikils
kostnaðar við væntanlegt Lands-
mót U.M.F.Í. á Sauðárkróki var
mikill áhugi fyrir að ráða knatt-
spyrnuþjálfara til starl'a á sam-
bandssvæðinu um tíma. Voru
miklar hugleiðingar um það
fyrri hluta vetrar, hvernig hægt
væri að afla nægilegra tekna.
Var ákveðið að reyna tvær nýjar
fjáröflunarleiðir. Annars vegar
að efna til happdrættis og gafst
það vel. Hins vegar var efnt til
spilakeppni, þar sem glæsileg