Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1972, Blaðsíða 126

Húnavaka - 01.05.1972, Blaðsíða 126
124 HÚNAVAKA og Sláturfélags Austur-Húnvetninga. Jafnframt fjölmörg ár við skrif- stofustörf í þágu K. H. á haustin og framan af vetri. Hann var ein- lægur samvinnumaður og frjálslyndur á margan hátt, þótt hann fyllti flokk hægri manna að því er stjórnmálin snerti. En hvorki þar né á öðrum vettvangi lék hann tveim skjöldum. Frá upphafi var lýðum ljóst að Jónatan vildi ekki á neinum níð- ast, sem honum var trúað fyrir, og innsiglaði stjórn S. A. H. þau sann- indi, er hún gerði hann að heiðursfélaga þess árið 1964. Kvaddur var Jónatan án kosningar, til að taka sæti föður síns í hreppsnefndinni, og um langt skeið var hann oddviti hennar. Hann var einnig einn af stofnendum Búnaðarfélags Engihlíðarhrepps og formaður þess í mörg ár. 1930—1958 var Jónatan sýslunefndarmað- ur. Hreppstjóri frá 1930 til dánardags. Síðast en ekki sízt ber þess að geta að Jónatan var einn af hvata- mönnum þess að hafizt var handa um að koma laxaklaki í Svartá og Blöndu og vekja þar upp veiði að nýju, eltir að þær höfðu verið taldar laxlausar í meir en hálfa öld. Kostaði sú viðleitni langa og harða baráttu. Eitt sinn er andstæðingarnir gerðu gys að þessu ,,brölti“ og sögðu það aðeins myndi verða til ,,sóunar,“ svaraði jóna- tan því til, að hér væri þvert á móti um milljónafélag, auðsupp- sprettu, að ræða. Kvað Jrá við mikill hlátur, sem nú er löngu þagn- aður. Sýnir þetta framsýni hans. ()g að sjáll'sögðu varð hann einn af stofnendum og stjórnarmönnum Fiskiræktar og veiðifélagsins Blöndu. Alla æfi var Jónatan j. Líndal mestur metnaður að vera óðals- bóndi á Holtastöðum og hann keppti markvist eftir að sýna í verki að hann væri þess maklegur. Sá þáttur hefst fyrst að fullu er hann kvæntist fyrri konu sinni, Guðríði Sigurðardóttur frá Lækjamóti, 21. júní 1911. Hún var ])á skólastýra á Blönduósi. Gáfuð kona og fjölmehntuð, einkar söngvin, lék vel á orgel og fleiri hljóðfæri. Mjög félagslynd. Mannkostakona í hvívetna. Holtastaðir eru landnámsjörð og hafa alltaf verið taldir til stór- býla. En búreksturinn hel'ur eins og vænta mátti verið með ærið misjöfnum hætti á liðnum öldum. Stundum sátu |xar velkynjaðir höfðingjar og auðsælir valdamenn, svo sem niðjar Jóns biskups Ara- sonar. I annan tíð eins og alllengi á 19. ()ld var þar margbýli og flest í niðurníðslu, jafnvel mikið óorð á þeim, sem þar réðu húsum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.