Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1972, Blaðsíða 113

Húnavaka - 01.05.1972, Blaðsíða 113
HAFSTEINN JÓNASSON frá Njálsstöðum: u m menn og s kepnur i. Freyja hét hún, rauð stóðhryssa er ég átti. Freyja var undan jarp- skjóttri hryssu frá Gísla Jónssyni, er lengi bjó í Þórormstungu í Vatnsdal, og bleikum stóðhesti frá Hjallalandi. Freyja var óvenju falleg hryssa, enda hlaut hún jafnan fyrstu verðlaun á sýningum. Eitt vor, þegar hún var á miðjum aldri, var hún óköstuð, þegar stóð- ið var rekið á fjall. Nú líður tíminn og sláttur er fyrir nokkru haf- inn. Þá ber það við í glaða sólskini og blíðu, er allir keppast við að þurrka töðuna, að við verðum þess vör, að rautt hross kemur labb- andi í rólegheitum utan allan veg og heim að fjárhúsum, sem voru skammt frá bænum, og hneggjar þar. Þetta verður til þess að ég fer ofan að húsunum til að huga að þessu hrossi. Þá sé ég að þarna er Freyja mín komin, auðsjáanlega köstuð og búin að týna folaldinu. Þegar hún sér mig, hneggjar hún lágt, lítur til mín og labbar svo af stað í sömu átt og hún hafði komið úr, fer hægt og hneggjar öðru hverju og virðist vera mjög sorgbitin. F.g var svo heppinn að hestar voru heima. Ég bið því tvo krakkana mína að fara á eftir henni, en legg áherzlu á að þau fari hægt og í töluverðri fjarlægð við hana. Það er ekki að orðlengja það, að Freyja labbar í hægðum sínum út allan veg, út fyrir neðan Syðrahól, þar upp með túni og upp á Núpa. Þar á milli eru fláardrög hér og þar og smá jarðfallalækir til og frá. Freyja fer nú rakleitt að einum læknum, þar sem hann rann neðan- jarðar og stanzar þar, lítur til krakkanna, sem voru stutt á eftir, og hneggjar hátt. Krakkarnir flýttu sér þá á staðinn og sjá að á jarð- brúnni, sem Freyja stóð, er dáh'tið gat. Þegar þau líta þar niður sjá þau folaldið. Það stóð þarna í vatni og gat sig lítið hreyft. Á þennan hátt bjargaði Freyja folaldinu sínu og um leið kom glöggt í ljós, að hún hafði mikið vit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.