Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2000, Side 276

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2000, Side 276
Bókadómar vafasamar. Fornleifafræði hefur fyllt eilítið upp í myndina en þær upplýsingar eru einnig takmarkarðar. Frægasti forleifafundurinn er liklega steinkista Esmanazar II með áletrun frá Sódon á 5. öld f. kr. Saga þjóöarinnar á járnöld Skipta má sögu þjóðarinnar á járnöld í tvennt. 1) Frá komu sjávarfólksins á 12. öld fram til árásar Assýrínga á ríkið árið 876. 2) Frá árás Assýrínga fram til sigurs Alexand- ers 332. Eftir þann tíma urðu borgirnar hellenískar. Við höfum litlar upplýsingar um komu sjávarfólksins frá vestri. Sumir fræði- menn telja að það hafi haft þau áhrif að Fönikíumenn fóru að sækja sjóinn, en aðrir telja að sjómennska hafi þegar verið til stað- ar. Það er hins vegar óumdeill að koma sjáv- arfólksins breytti pólitísku landslagi svæðis- ins því að þau ríki sem þar voru fyrir féllu og í stað þeirra urðu til nýjar pólitískar eining- ar eins og Filistear, Aramear og Hebrear. Eft- ir komu sjávarfólksins og aðlögun þessarra tveggja menningarhópa hófst gullöld Fönik- íumanna og urðu borgir Fökikíu loks lausar við afskipti og yfirráð annarra leiðtoga eða þjóða. Til eru tvær frásagnir frá Egyptalandi af ferðum til fönikískra borga sem og frásaga af ferð Tíglats Pílesers I (Assýríukonungs) frá um 1100 þar sem talað er um hafnarborgir Fönikíumanna og viðarsölu þeirra. Borgim- ar Týrus, Sídon, Byblos og Aradus eru þar t.d. nefndar á nafn. A þessum tíma beindu Assýringar viðskiptum sínum mikið til vest- urs og jókst þá hagur Fönikíumanna. Það var síðan á 9. öld að útþensla Assýringa hófst fyrir alvöru. Arið 876 lagði her Asumasirpals II allt N-Sýrland undir sig og áfram vestur, allt til sjávarstrandarinnar. Þar með urðu kon- ungar Týrusar, Sídonar, Byblosar og eykon- ungsdæmisins Aradusar skattskyldir Assýr- ingum. Stjóm Assýrínga var frekar mild, en þeir réðust aðeins inn í borgir sem neituðu að greiða skatt. Það er ekki fyrr en á tíma San- heribs (704-681) að heimild finnst um umsát- ur og eyðileggingu fönískra borga. Þrátt yfir yfirráð Assýringa héldust viðskiptatengsl við Egyptaland en Fönikíumenn gættu samt hlut- leysis og tóku t.d. ekki þátt í hernaðarbanda- lagi Egypta gegn Assýríu. Nebúkadnesar (604-562) Babýlóníukon- ungur náði völdum yfir Fönikíu, Sýrlandi og Palestínu eftir að yfirráðum Assýringa sleppti. Hann beitti sama bragði og Assýring- ar. Borgir fengu að vera óáreittar ef þær borg- uðu skatt sinn, að öðrum kosti var ráðist á þær. Babýloníumönnum gekk illa að halda Fönikíu vegna ásælni Egypta, en það er mögulegt að Egyptar hafi náð yfirráðum í nokkur ár á tíma Neko II (610-595). Yfirráð- um Babýlon lauk svo stuttu seinna með sigri Persa árið 539. Tímabil yfirráða Persa var friðar- og hagsældartímabil. Siglingar og nýlendur Fönikíumenn eru frægastir fyrir siglingar sín- ar en þeir virðast hafa komið upp nýlendum um allt Miðjarðarhaf. Enn eru miklar forn- leifarannsóknir á þessu svæði og því á margt eftir að koma í ljós. Nýlendubyggðir virðast hafa byrjað á 11. öld f. Kr. en fomleifafræð- ingar hafa samt ekki enn fundið borgir sem voru reistar fyrir 8. öld. Hvati nýlendustefn- unnar gæti verið offjölgun, en einnig gætu viðskiptalegar ástæður legið að baki. Á Kýp- ur voru t.d. auðugar kopamámur og á Spáni var að finna silfur, tin og kopar. Einnig sigldu þeir með sinn eigin varning. Fönikíumenn fóru mjög víða og hafa minjar um þá t.d. fundist á Kýpur, Spáni, Norður Afríku, Möltu, Sikiley og allt til Marokkó. Nýlend- ur sem þessar voru helsti hvatinn að vexti og útbreiðslu púnverskrar menningar í vesturátt. Fyrstu tengslin við Hebrea sem vitað er um er þegar Híram, konungur Týrusar, sendi Davíð sedrustré, trésmiði og steinhöggvara til að reisa sér höll (2Sam 5:11). Davíð og Salómon fengu einnig mikinn sedrusvið frá Sídón og Týrus fyrir musterið en það var síð- an reist á tíma Salómons (lKon 5; lKro 274
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.