Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Side 25

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Side 25
Honum hafði þó ekki unnist tóm til að ljúka prófgráðu þegar hann var kall- aður til embættisins á Islandi.48 Með þennan bakgrunn lagði hann ýmislegt af mörkum. Hann staðsetti landið á heimskringlunni og með tilliti til legu annarra landa mun nákvæm- ar en gert hafði verið til þess tíma. Hann dró upp landabréf sem bylti hug- myndum manna um lögun landsins og varð grundvöllur íslandskortagerðar í hátt á aðra öld. Þá gerði hann líkan af stjarnhimninum út frá hnattstöðu landsins og hefur eflaust glímt við fleiri náttúrufræðileg viðfangsefni auk þess sem hann hvatti aðra, þar á meðal Amgrím lærða, til frekari dáða á þessu sviði.49 Guðbrandur Þorlákson hefði því fallið með eðlilegum hætti inn í það margþætta rannsóknarumhvefi sem er nú að mótast á Hólum og hefði vel geta orðið þar primus inter pares ef ekki forustumaður. Hlutverk Guðbrandsstofnunar Höfundur þessarar greinar hefur ekkert umboð til að fjalla um Stofnun Guð- brands Þorlákssonar, stefnumál hennar eða hlutverk. Ekki er þó úr vegi að nefna nokkur atriði sem eðlilegt væri að slík stofnun kæmi að. Virðist ein- sýnt að henni beri að skapa vettvang til rannsókna á biblíuþýðingum og þró- un biblíumáls, sem og könnun á kirkjusögu 16. og 17. aldar ekki síst áhrif- um húmanismans á tímabilinu. Vegna þess hve sterkum stoðum húmanism- inn stóð innan allra kirkjudeilda ætti slík stofnun líka að geta komið að sam- kirkjulegu starfi og rannsóknum (ekumenik). Loks ætti hún að geta starfað á þverfræðilegum grunni vegna fjölfræðilegs framlags Guðbrands sjálfs, verið umræðutorg fræðimanna af fjölmörgum fræðasviðum sem glíma vilja við viðfangsefni fræðigreinar sinnar í samræðu og samráði við sérfræðinga og sviði annarra fræðigreina: í slíkri stofnun gætu því náttúru- og hugvís- indavísindamenn komið saman til samstarfs þar sem kirkjan og guðfræðin - ef við tökum hana út fyrir sviga hugvísindanna - geta einnig lagt sitt af mörkum t.d. á vettvangi vísindasiðfræði og á skyldum sviðum. 48 Hjalti Hugason 1984: 71. 49 Hjalti Hugason 1984: 66. 23
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.