Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Qupperneq 30

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Qupperneq 30
Drykkjuskapur hans ágerðist og dró hann að lokum til dauða en hann lést í september 1752.9 Skömmu eftir lát Jóns Vigfússonar hófst samdráttur þeirra Þórunnar og Jóns Steingrímssonar og lýsir hann því hreinskilnislega í ævisögu sinni.10 Samdráttur þeirra leiddi til þess „að undir kom fyrir tíma bamfuglinn Sigríður dóttir mín“ en hún fæddist í desember 1753." Þessi of bráða barneign varð til þess að Jón missti embættisgengi. Til viðbótar voru þau Þórunn og Jón Steingrímsson borin út og sagt að samdráttur þeirra hefði hafist að Jóni Vigfússyni lifandi og jafnvel hefðu þau átt þátt í dauða hans með einum eða öðrum hætti. Þessi áburður varð þeim hjónum auðvitað erf- iður og fylgdi þeim lengi eins og víða kemur fram í Ævisögunni.12 Þórunn og Jón gengu í hjónaband í september 1753. Þau bjuggu fyrst í Skagafirði en fluttust árið 1756 austur í Mýrdal og reistu bú að Hellum. Jón Steingrímsson fékk kónglega uppreisn og 1760 voru honum veitt Sólheima- og Dyrhólaþing og tók hann prestsvígslu í Skálholti fyrsta sunnudag í að- ventu, sem þá bar upp á 30. nóvember. Hann bjó á Felli í Mýrdal og vann þar miklar jarðabætur sem hann hlaut viðurkenningu fyrir frá konungi.13 Sóknar- bömin reyndust honum mörg hver erfið og eignaðist hann marga öfundar- menn. Hann fékk veitingu 1778 fyrir Kirkjubæjarklaustursþingum, sem hann hélt til æviloka 11. ágúst 1791 og sat á Prestsbakka. Hann var skipaður pró- fastur í Vestur-Skaftafellssýslu 1773 og 1779 var hann skipaður prófastur yfir Skaftafellssýslum báðum. Þórunn kona hans lést 4. október 1784. Þau eignuðust fimm dætur og er frá þeim mikill ættbogi. Þrem árum síðar, eftir nokkuð ævintýralega leit að kvonfangi sem hann lýsir vel í ævisögunni, kvæntist hann öðru sinni og gekk að eiga Margréti Sigurðardóttur frá Staf- holti sem var tæpum 30 árum yngri en hann. Þeim varð ekki bama auðið.14 Persónuleiki og lífsviðhorf Séra Jón Steingrímsson var útsjónarsamur í viðskiptum. Hann var mikill búmaður og vann t.d. mjög merkilegar jarðabætur sem hann hlaut viður- kenningu fyrir. Þá stundaði hann lækningar og þótti góður læknir. Það er greinilegt að hann tileinkaði sér ýmsar þær nýjungar sem voru að ryðja sér 9 Um dauða hans sjá Jón Steingrímsson 1973, s. 105-106. 10 Jón Steingrímsson 1973, s. 108-112. 11 Jón Steingrímsson 1973, s. 109 og 245. 12 Sjá t.d. Jón Steingrímsson 1973, s. 156-165. 13 Jón Steingrímsson 1973, s. 169; lýsingin á jarðabótunum er á s. 165-168. 14 Jón Steingrímsson 1973, s. s. 219 og áfram. 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.