Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Síða 127

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Síða 127
nauðsynlegt að yfirgefa ofuráherslu Gunkels á sögulegt samhengi hins foma Israels. Nasuti vekur á því athygli að sami sálmur hafi á mismunandi tímabilum sögunnar hafnað í ólíkum flokkum. I bók sinni talar hann gegnumgangandi fyrir aðferð við greiningu á teg- und sálma sem sé í senn lýsandi og uppbyggileg. Með hinni uppbyggilegu (,,constructive“) aðferð á hann við túlkunarákvörðun um hvaða textar skuli lesnir saman nú á tímum. Þar komi að sjálfsögðu við sögu, eins og áður, bókmenntalegir þættir eins og orðaforði og uppbygging sálmanna. En þar þurfi einnig að koma til það sem hann kallar hið uppbyggilega. Þar sé um að ræða að gera sér grein fyrir í hvaða félagslega tilgangi flokkunin er gerð, að hafa í huga fyrir hvaða samfélag textinn er túlkaður. Hér er tvímælalaust um áhugaverða bók að ræða. Hún staðfestir vissu- lega að nýir tímar eru runnir upp í rannsóknum á sálmum Gamla testament- isins og kenningar Gunkels eru alls ekki eins ríkjandi og áður. Hins vegar sýnir Nasuti að flokkun sálmanna er enn mikilvægt viðfangsefni þó svo að athygli fræðimanna hafi nú um stundir beinst meira að öðrum þáttum. Sú aðferð sem hann boðar mun örugglega aldrei leiða til neinnar sam- stöðu í líkingu við þá sem varð um flokkun Gunkels og raunar má segja að það sé beinlínis innbyggt í aðferð Nasutis að slík samstaða getur tæpast náðst því að samfélagið er síbreytilegt og hann vill að miðað sé við samfé- lag nútímans við flokkunina. Það er vaflaust þetta atriði í aðferð hans sem flestir munu setja spumingamerki við. Það er og verður áfram mikilvægt í sálmarannsóknunum að huga að því hvað einstakir sálmar eiga sameiginlegt bæði hvað snertir form, innihald og jafnvel uppruna. En víst er einnig forvitnilegt að gefa gaum að flokkuninni í tengslum við notkun sálmanna í nútímanum. Sú mikla áhersla sem fræðimenn síðustu ára hafa lagt á uppbyggingu sálmasafnsins og niðurröðun sálmanna má ekki skyggja á mikilvægi flokk- unar sálmanna. Það finnst mér að Nasuti hafi sýnt með þessari áhugaverðu bók sinni. Gunnlaugur A. Jónsson 125
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.