Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Síða 130

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Síða 130
sé gert með þau. En vissulega eru mörg þeirra þannig að þau tala máli sínu vel sjálf. Þá er allmikið um endurtekningar. Þannig er er merking orðsins tórah útskýrð nokkrum sinnum, m.a. á bls. 90 og 100. Það leynir sér aldrei að bókin er fyrst og fremst skrifuð fyrir bandaríska lesendur þó svo að hún geti vel gagnast lesendum af öðru þjóðemi. í bók- inni er glímt við þá spumingu hvernig sálmamir geta talað til okkar staðar og stundar. En staðurinn og stundin er augljóslega hin Norður-Ameríska menning. Gjaman er vitnað í vinsæla bandaríska dægurlagatexta. Um leið er ýmislegt í hinni bandarísku menningu gagnrýnt. Meðal ann- ars er því haldið fram að sálmamir kenni okkur að leita hamingjunnar á allt annan hátt en „menning okkar“ geri. Og bent er á að boðið um að þjóna hin- um fátæku sé hluti af lögmáli sálmanna. Ekki sé unnt að túlka þjáninguna sem guðlega refsingu, slfkt sé rangtúlkun á sálmunum. Ekki megi heldur túlka velgengni sem guðlega umbun. Sá Guð sem sálmamir lofsyngja svo mjög er engin trygging fyrir Amer- íska draumum, segja þeir McCann og Howard. Og Brueggemann hefur bent á hversu auðveldlega guðfræði lofgjörðarinnar verði hugmyndafræði hins stolta og valdamikla. I heildina fannst mér þetta gefandi og áhugaverð bók, verulega frábrugð- in flestum bókum sem ég hef lesið um Saltarann. Höfundar hafa tvímæla- laust á réttu að standa er þeir halda þvf fram að sálmamir hafi að geyma mikið af efni sem er tilvalið að prédika út af. Það mættu íslenskir prestar íhuga og nýta sér í auknum mæli þann mikla fjársjóð sem Davíðssálmar hafa að geyma sem grundvöll að prédikunum. Gunnlaugur A. Jónsson 128
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.