Skagfirðingabók - 01.01.1983, Page 122
SKAGFIRÐINGABÓK
hæpin í reynd, hvað við kemur Skagafirði, sökum þess, hversu
þar er fáum og ónákvæmum svörum á að byggja.
Hér skal að lokum á það bent, að búast mætti við, að fleiri
hafi kunnað að draga til stafs í Skagafjarðarbyggðum en víða
annars staðar, vegna hins mikla fræðiáhuga, er þar lá í landi á
þessum tíma. Þá sátu samtímis í héraði þrír meðal þekktustu
fræðimanna þjóðarinnar, þeir Jón Espólín, Gísli Konráðsson og
Einar Bjarnason.
Heimildir
Einar Laxness: Islandssaga a—k og 1—ö. Alfræði Menningarsjóðs. Rvík 1974
og 1977.
Gísli Brynjólfsson: Knappsstaðaprestar á síðari öldum. Skagfirðingabók 9, bls.
105-108. Rvík 1979.
Jón Sigurðsson: Hið íslenzka bókmenntafélag, stofnun félagsins og athafnir
fyrstu fimmtíu árin, 1816 — 1866. Khöfn 1867.
Loftur Guttormsson: Læsefærdighed og folkeuddannelse i Island 1540—1800.
Láskunnighet och folkbildning före folkskolevásendet, bls. 123 — 191.
XVIII. Nordiska historikermötet. Jyváskylá 1981.
Manntöl úr Fagraness-, Goðdala-, Rípur-, og Knappsstaðaprestaköllum 1840;
í Þjóðskjalasafni.
Páll Eggert Ólason: íslenzkar æviskrár III og IV, Rvík 1950 og 1951.
Sálnaregistur úr Mælifellsprestakalli 1839 og Glaumbæjarprestakalli 1842; í
Þjóðskjalasafni.
Sýslu- og sóknalýsingar Hins íslenzka bókmenntafélags. Skagafjarðarsýsla.
Ak. 1954. (Sbr. einnig ÍB. 21, fol.).
120