Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Síða 35

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Síða 35
Áður en Sigurður Örn hafði lokið doktorsprófi sínu frá Uppsalaháskóla 1979 var hann tekinn að annast kennslu í ritskýringu og hebresku við skólann. Frá 1973 til 1982 hafði hann kennslu í fyrrnefndum greinum með höndum, 1975 var hann settur aðjúnkt og lektor 1979. Þar að auki kenndi hann trúarbragðafræði við Háskólann í Stokkhólmi 1979-1985 og Trúarbragðafræðaskólann í Linköping 1980-1983. Veturinn 1980-1981 var Sigurður settur lektor við háskólann í Lundi. Hann leysti Þóri Kr. Þórðarson af sem settur prófessor í gamlatestamentisfræðum við guðfræðideild Háskóla Islands frá 1985 til 1988. Áður hafði hann leyst prófessor Þóri af veturinn 1971-1972. Árið 1988 var Sigurður Örn ráðinn af Hinu íslenska biblíufélagi til að vinna að því verki sem með réttu má kallast hans opus magnum. Frá þeim tíma tileinkaði hann vinnukrafta sína þýðingu Gamla testamentisins á íslensku en Sigurður var aðalþýðandi þýðingar Gamla testamentisins sem gefin var út sem hluti af nýrri biblíuþýðingu 2007. Ásamt með þýðingarstarfi sínu sinnti Sigurður rannsóknum og kennslu. Frá 1985 kenndi hann hebresku við guðfræðideild Háskóla íslands sem stundakennari en frá 1996 til 1999 var hann ráðinn prófessor í þýðingar- fræðum við Háskóla Islands með samstarfssamningi Guðfræðistofnunar og Hins íslenska biblíufélags og hafði þá jafnframt með höndum kennslu í hebresku við guðfræðideild. Fyrir utan fræðibækur sínar, eða „mónógrafíur“, ritaði Sigurður kennsluefni um spámenn og sögu ísraels sem og fjölda greina um hin fjölbreytilegustu efni, bæði trúarbragða- og menningar- söguleg þemu eins og mannsoninn og vínrækt í Gamla testamentinu annars vegar sem og vandlega kynningu á óperunni Parsifal eftir Richard Wagner hins vegar, svo dæmis séu tekin. Er þá ónefnd ástríða hans fyrir ítalskri sögu og menningu sem leiddi til þess að hann lauk BA-prófi í ítölsku frá Háskóla fslands árið 2004, þá 72ja ára að aldri! Fjallar lokaritgerð hans um 14. aldar skáldið Francesco Petrarca og ber yfirskriftina Realta velata-svelata verita nella canzone RVF CXXIXdi Petrarca. Það kemur líklega ókunnugum spánskt fyrir sjónir að sjá athugasemdina „Ritgerðin er handskrifuð“ við ritgerðarfærsluna á vef Landsbókasafns Islands - Háskólabókasafns en þeim sem þekktu hann yljar hún um hjartarætur því hún minnir á eitt af mörgum einkennum Sigurðar sem gerðu hann svo einstakan sem raun bar vitni. Eins og framangreind athugasemd vitnar um var Sigurður ekki maður tækninnar. Hann ók ekki bifreið og hann notaði hvorki ritvél né tölvu við fræðistörf sín. Allt sem hann skrifaði ritaði hann með penna eða blýanti á pappír, 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.