Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Side 63

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Side 63
Vestræn dhersla Titill greinarinnar felur í sér alþjóðlega vídd. Þar er spurt um hlutverk og áskoranir trúarbragða og trúarstofnana almennt. Nú á dögum eru vart til alþjóðlegri fyrirbæri en trúarbrögð, að minnsta kosti þegar hefðbundin heimstrúarbrögð eiga í hlut.3 Tákn þeirra eru nálæg á nær hverju götuhorni sé vel að gáð líkt og þegar McDonald’s eða Coca-Cola eiga í hlut. Með tilkomu heimsþorpsins eru hin hefðbundnu trúarbrögð myndrænt séð í víxlverkandi samskiptum á götum þorpsins. Þessi víxlverkun skapar bæði bráðan vanda og óendanlega möguleika í bráð og lengd. Hvort verður ofan á, hættan eða möguleikarnir, fer eftir því hvernig trúarbrögðin bregðast við návíginu sín á milli og ögrunum samfélagsins. Það geta þau t.d. gert með því sem kalla má skerpingu, innhverfmgu eða aðlögun en það eru greiningar- hugtök sem beitt verður síðar í greininni og skilgreind þar. Viðurkennt skal að titill greinarinnar er misvísandi ef hann er tekinn svo að hér verði alþjóðlegt, samanburðar-trúarbragðafræðilegt sjónarhorn lagt til grundvallar þannig að öllum helstu trúarbrögðum og trúarstofnunum heims verði gerð skil. Sjónarhornið verður þrengra, vestrænna og „kristnara“ þar sem gengið verður út frá vestrænum og í verulegum mæli íslenskum aðstæðum og reynt að alhæfa nokkuð út frá þeim. Vegna þessa þrönga sjónarhorns skal ítrekað að í titlinum er ekki aðeins vísað til trúarbragða heldur einnig trúarstofnana. Stofnunarvæðing trúar er fremur einkenni á vestrænum en austrænum trúarbrögðum og kristin kirkja er án efa háþró- uðust allra trúarstofnana jafnvel þótt um staðbundnar kirkjur mótmælenda sé að ræða. Hvað þá ef hin alþjóðlega, stigveldislega uppbyggða rómversk- kaþólska kirkja er tekin með í myndina? Að þessu leyti til felst vestræn slagsíða í heiti og þar með viðfangsefni greinarinnar. í titlinum felst einnig ákveðin kreppuhugsun. í spurningunni um hlut- verk og áskoranir felst vísun til krísu vestrænnar kristni og vestrænna trúarstofnana (kirkna). Þær virðast ekki aðeins óvissar um stöðu sína heldur einnig um hlutverk sitt og sjálfsmynd og þar af leiðandi óöruggar í viðbrögðum sínum við umhverfmu. Aftur á móti þarf ekki að leita langt til að finna trúarstofnanir eða kirkjur sem er ekki eiginlegt að spyrja um hlutverk sitt í sama mæli. Það nægir að fara yfir í hefðbundnari greinar 3 Vissulega er kristnin þau trúarbrögð sem mesta áherslu hafa lagt á boðun og útbreiðslu (mission). Staða boðunar í kristninni kemur m.a. fram í staðsetningu svokallaðrar kristniboðsskipunar í Matteusar- og Markúsarguðspjalli en þar er hún lögð í munn Kristi upp risnum og myndar lokaorð Matteusarguðspjalls. Matt 28.18-28.19. Sjá og Mrk 16.15. 61
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.