Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Blaðsíða 80

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Blaðsíða 80
Areiti 21. aldarinnar Hér er litið svo á að helstu áreiti sem trúarbrögð og trúarstofnanir Vesturlanda standa nú frammi fyrir séu: veraldarhyggja, vaxandi einstaklingshyggja, fjölhyggja og útbreiddar dystópískar hugmyndir. Veraldarhyggja eða sekúlarismi er bein afleiðing af vísinda- og tækni- byltingunum sem haft hafa veruleg áhrif á hugmyndir fólks allt frá dögum upplýsingarinnar. Afvöldum veraldarhyggjunnar glataði kirkjan því forskoti sem hún naut meðan hún lagði til viðmiðið sem heimurinn var skilinn og túlkaður út frá. - Trúarleg heimsmynd vék fyrir veraldlegri sem grunntónn hinnar „stóru“, vestrænu menningar. I anda veraldarhyggjunnar hafa þær raddir gerst háværari að setja eigi trúarbrögðum og trúarlegum stofnunum þrengri skorður í hinu opinbera rými en hingað til hafa tíðkast í íslensku samfélagi, sem og að slíta beri hefðbundin tengsl milli ríkivaldsins eða hins opinbera og trúfélaganna í landinu/'6 Deilur um hver séu eðlileg samskipti opinberra skóla og trú- og lífsskoðunarhópa sem staðið hafa að undanförnu eru að hluta til dæmi um vaxandi veraldarhyggju hér á landi. Einstaklingshyggja olli því að hinn myndugi einstaklingur kom fram á Vesturlöndum og leysti meðvituð sjálfsmynd hans af hólmi þá tilfinningu fólks að það væri fyrst og fremst hluti af stærri heild. Oft er látið að því liggja að einstaklingshyggjan sem var samfara nútímanum hafi snúist upp í sjálfhverfu eftir innreið síð- eða eftir-nútímans (póst-módernítetsins). Um það skal ekki dæmt hér. Hinn myndugi einstaklingur gerir aftur á móti tilkall til sjálfsákvörðunarréttar á öllum sviðum lífsins, þar á meðal bæði hinu trúarlega og þekkingarfræðilega. Það ógnar skiljanlega málsvörum nútímans nú á sama hátt og kirkjunnar mönnum áður. Háskólasamfélagið hefur enda víða snúist gegn eftir-nútímalegum hugmyndum og túlkunum. Fjölhyggja kom fram í kjölfar þess að hinn myndugi einstaklingur sté fram á sjónarsviðið. Þar með rofnaði samfelldur hugmyndafræðilegur grunnur samfélagsins. Einstaklingurinn öðlaðist nýtt svigrúm til að ákvarða hvað væri rétt og hvað rangt í eigin lífi, hvort sem um er að ræða þekkingu, skoðanir, siðferði, trú eða enn önnur svið hugarfars og menningar. Fjölhyggjan stafar og af öðrum ástæðum, þ.e. aukinni gagnkvæmni eða tvístefnu í alheimsvæðingunni með vaxandi fólksflutningum úr fjarlægum heimshornum til Vesturlanda. Alheimsvæðingin felst ekki lengur í einhliða útþenslu og einokun vestrænnar menningar, heldur gætir nú í vaxandi 46 Njörður P. Njarðvík, 2010: 110. 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.