Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Page 108

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Page 108
rithöfund, Guðna Jónsson prófessor, Stefán G. Stefánsson skáld, Jóhannes úr Kötlum skáld og Guðmund Finnbogason prófessor.12 Helgi hreifst afkenningum sænska vísindamannsins Emanúels Swedenborg (1688-1772) og vitnaði oft til hans í skrifum sínum. Swedenborg er oft talinn undanfari þess spíritisma sem vinsæll varð á seinni hluta 19. aldar. Hann var hálærður náttúrufræðingur á þeirra tíma mælikvarða en eftir að hann varð fyrir vitrunum úr andaheimi sneri hann sér að ritstörfum um trúarleg málefni og sambandið milli þessa heims og annars og taldi sig geta lýst nákvæmlega ríki himna og helvítis. Taldi hann sig vera í beinu sambandi við anda og engla að handan og fékk hjá þeim upplýsingar um handanheima sem hann lýsti með orðfæri og nákvæmni vísindamannsins. Swedenborg taldi hefðbundnar kirkjur og kirkjudeildir vera úrelt fyrirbæri og boðaði nýja tíma og nýja kirkju, Nýju Jerúsalem, sem hann byggði á túlkun texta sem hann rakti til Jesú Krists í Opinberunarbók Jóhannesar.13 Segja má að heimsfræði og dulspeki Helga sjálfs svipi að ýmsu leyti til kenninga Swedenborgs enda beita báðir fyrir sig vísindalegri orðræðu síns tíma. Eftir daga Swedenborgs stofnuðu fylgismenn hans söfnuði sem náðu nokkurri hylli, einkum á Englandi og í Bandaríkjum Norður-Ameríku. Ekki eru til heimildir um að Helgi hafi gengið í slíkan söfnuð en vitað er um nokkra fylgismenn kenninga hans á Islandi um aldamótin 1900 en það voru þeir Björn Jónsson ritstjóri ísafoldar, síðar ráðherra, og Jón Hjaltalín, skólastjóri gagnfræðaskólans á Möðruvöllum í Hörgárdal.14 Björn Jónsson var kjölfestan í Tilraunafélaginu sem áður er nefnt og öflugur talsmaður spíritismans á Islandi ásamt þeim Einari H. Kvaran ritstjóra og rithöfundi og Haraldi Níelssyni Prestaskólakennara, síðar prófessor við guðfræðideild Háskóla Island. Ýmsir aðrir framámenn í íslensku samfélagi voru virkir þátttakendur í þessu félagi og má þar nefna Skúla Thoroddsen ritstjóra og Björn Kristjánsson kaupmann og bankastjóra. I þessari starfsemi tóku einnig þátt vinir og félagar Helga frá námsárunum í Kaupmannahöfn og má þar nefna Guðmund Hannesson lækni, Guðmund Finnbogason heimspeking, sem áður er nefndur, og Jón Aðils sagnfræðing. Þeir þrír síðastefndu urðu prófessorar við Háskóla íslands. Tilraunafélagið 12 Þorsteinn Guðjónsson (ritstj.), Málþing íslendinga um jyrsta heimspekinginn og framhald lífiins, Reykjavík: Lífgeislaútgáfan, 1979. 13 James Webb, The Occult Underground, Chicago: Open Court Publishing, 1974, bls. 22—23. 14 Pétur Pétursson, „Trúarlegar hreyfingar í Reykjavík tvo fyrstu áratugi 20. aldar. Þriðji hluti. Spíritisminn og dultrúarhreyfmgin.“, Saga, tímarit Sögufélagsins XXII, 1984, bls. 102. 106
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.