Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Page 135

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Page 135
er bara til einn Guð, og þó, kannski Seifur frá Grikklandi, Grikkir höfðu marga guði! Max hlær og gefur til kynna að hann hafi bara verið að stríða mér með því að nefna Seif. Svo heldur hann áfram. — Sem sagt, bóndinn getur verið Jesús, eða Guð, vegna þess að hann getur miklu meira. Nú hafði Max verið leiddur að líkingunni með því að nota hugtak sem hann þekkti, það er guðsríki. Fyrsta tilraun hans til að skilja þessa vídd, leiðir hann til þess að skilja söguna sem myndlíkingu. Bóndinn getur verið Guð eða Jesús. Svo hringir skólabjallan og við verðum að hætta spjallinu. Eftir nokkra daga hittumst við Max aftur til að ræða saman um líkinguna. Við skoðuðum það sem við höfðum talað um síðast og Max hló að brandar- anum sínum um Seif. Ég reyndi að fá Max til að hugsa sér að sagan snerist um hann og reyna að endursegja hana þannig. Max þvertók fyrir það: „Það get ég ekki.“ Ég stakk upp á öðrum leiðum, en Max neitaði þeim öllum og gerði mér ljóst að hann vildi ekki finna söguna upp aftur. Ég reyndi fyrir mér á annan hátt. — Hvað heldurðu að sagan um verkamennina í víngarðinum segi um himnaríki? — Ja, í himnaríki eru ábyggilega engir verkamenn í fylu - eða þekkir þú kannski einhverja verkamenn í himnaríki sem rífast? Ég verð undrandi og mjög áhugasamur. — Hvað áttu við? — I himnaríki eru engir verkamenn óánægðir, vegna þess að engir eru fúlir út í aðra. í himnaríki er enginn í fylu, vegna þess að þar eru englar og enginn hefur neina ástæðu til að öfunda neinn, vegna þess að allt er svo gott þar. — Það er sem sagt öðruvísi í himnaríki en hér í okkar lífi, vegna þess að hér er bæði stríð og níð, hér eru sumir mjög ríkir og aðrir mjög fátækir og meira segja hafa sumir ekki einu sinni það sem þeir þurfa til að lifa af. — Já, ég rífst stundum við félaga mína og vini mína, sem mér líkar samt mjög vel við. — Fyrst allt er svona öðruvísi í himnaríki en hérna hjá okkur, hvers vegna segir Jesús þá svona sögur eins og þessa um verkamennina í víngarðinum? Max segir ekkert en er mjög hugsi. Ég spyr: — Er sagan þá bara einhver ímyndun eða ævintýri, eins og t.d. Harry Potter? 133
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.