Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 9

Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 9
up Páls son (um 1475–1541) kunni hins veg ar lat ínu, eins og bréf sem varð veitt er í páfa garði ber með sér, enda hafði hann stund að nám er lend is.5 Gerði hann sér vel grein fyr ir nauð syn lat ínu kunn - áttu og því var það að hann sendi Giss ur Ein ars son (um 1512–1548), síð ar bisk up, til náms til Ham borg ar að læra lat ínu, eins og fram kem ur í bréfi sem Giss ur rit aði Ög mundi á lat ínu í Ham borg árið 1532.6 Nám það sem Giss ur stund aði í Ham borg verð ur að telj ast til mennta skóla náms og er náms dvöl Giss ur ar þar því ein sönn un þess að erfitt hafi ver ið að stunda slíkt nám á Ís - landi á þeim tíma. Þeg ar Giss ur sneri aft ur til Ís lands um 1534, hafði hann kynnst kenn ing um Mart eins Lút ers (1483–1546), og urðu því fá leik ar með þeim Ög mundi bisk upi um skeið. Varð Giss ur þá að sjá sér far borða með sjó róðr um en þó vænk að ist hag - ur hans eitt hvað, þeg ar Sig varð ur (d. 1550) ábóti í Þykkva bæ bauð hon um vist í klaustri sínu gegn því að hann kenndi sér og munk - um sín um und ir stöðu at riði lat ín unn ar, sem hann þáði með glöðu geði.7 Sú lat ínu kunn átta sem Giss ur hafði afl að sér hef ur vafa lít ið sann fært hann um gildi lat ín unn ar, enda var það hann sem fyrst ur reyndi að koma skipu lagi á skóla mál hér á landi sam kvæmt hinni nýju kirkju skip an Krist jáns kon ungs þriðja (1503–1559), þá hann hafði vígst fyrsti lút erski bisk up Ís lend inga árið 1542. Á ýmsu gekk við stofn un þess ara skóla en telja má að reglu legu skóla haldi hafi ekki ver ið kom ið á í Skál holti og á Hól um fyrr en nokkrum árum eft ir 1550.8 Í kirkju skip an inni eru ákvæði um skóla hald í sam ræmi við það mennta kerfi sem sam starfs mað ur Lúters, lær - dóms mað ur inn Phil ipp Melancht hon (1497–1560), hafði mót að fyr ir mik inn hluta Norð ur-Evr ópu. Þess vegna er ljóst að stefnt var að því að koma á hér á landi al þjóð legu mennta kerfi í anda húman ism ans, þar sem lat ína var í önd vegi. Þótt skól un um hefði ver ið kom ið á fót gekk kennsl an þó ekki þrauta laust í upp hafi, þar sem ekki voru nógu marg ir vel mennt að ir Ís lend ing ar til að taka erlend tungumál á íslandi… 293skírnir 5 Þór ar inn Þór ar ins son 1977: 21–24. 6 Dipl. Isl. IX, 504. 7 Finn ur Jóns son 1775: 245–46. Finn ur nefn ir ábót ann Sig ur dus á lat ínu, en á trú - lega við Sig varð Hall dórs son, ábóta í Þykkva bæ (1527–48). 8 Sig urð ur Pét urs son 1996a: 107–109.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.